Kćrleikskúlan - "Ekki hćgt ađ fá gildishlađnari viđurkenningu" sagđi Anna Karólína

„Kćrleikskúla. Ţetta er fallegt orđ og ég trúi varla ađ hćgt sé ađ fá gildishlađnari viđurkenningu,“ sagđi Anna Karólína Vilhjálmsdóttir, framkvćmdarstjóri ţróunarsviđs Íţróttasambands fatlađra á Íslandi, sem hlaut á dögunum  Kćrleikskúlu Styrktarfélags lamađra og fatlađra.

Kćrleikskúlan var afhent viđ hátíđlega athöfn á Kjarvalsstöđum en fjölmargir gestir hlýddu á kórsöng og jólalög í flutningi Bjöllukórsins. Eliza Reid forsetafrú afhenti Önnu Karólínu viđurkenninguna.

Anna Karólína ţakkađi Styrktarfélagi lamađra og fatlađra fyrir „einstakt samstarf í gegnum árin. Ţar er fólk sem vinnur međ hjartanu og á mikiđ hrós skiliđ. Verkefni ţeirra eru unnin bak viđ tjöldin en eiga skiliđ sviđsljósiđ alla daga. Börnin sem hafa sótt og sćkja ţar ţjónustu og hafa fengiđ tćkifćri til sumardvalar í Reykjadal eru sannarlega í góđum og kćrleiksríkum höndum. Ef ég fengi ađ ráđa, vćruđ ţađ ţiđ sem vćruđ ađ taka á móti Kćrleikskúlunni 2018,“ sagđi Anna Karólína ţegar hún tók viđ viđurkenningunni og bćtti viđ: „Ég vil ítreka ađ mjög margir eiga hlut í ţessari kúlu međ mér. Allt ţađ góđa fólk sem tengist starfi ÍF og Special Olympics á Íslandi og ekki síst ţeir sem ahfa tekiđ viđ keflinu og ađstođađ viđ ný verkefni. Í ţeim hópi er fólk sem aldrei hefur tengst starfi ÍF en er tilbúiđ ađ leggja lóđ á vogarskálar til ađ marka ný spor og hefur trú ađ allt sé hćgt.“

Ţetta er í sextánda sinn sem Styrktarfélag lamađra og fatlađra gefur frá sér Kćrleikskúluna en allur ágóđi af sölu hennar rennur til sumar – og helgarbúđa fyrir fötluđ börn og ungmenni í Reykjadal.

Kćrleikskúla ársins er eftir Elínu Hansdóttur og ber heitiđ Terrella. Á hverju ári er valinn sérstakur handhafi kćrleikskúlunnar sem fćr hana í viđurkenningarskyni fyrir störf sín í ţágu fatlađra í samfélaginu. 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré