Fara í efni

Á döfinni

SVARTI HUNDURINN ER RAUNVERULEGUR

SVARTI HUNDURINN ER RAUNVERULEGUR

Geðhjálp býður til málþings um þunglyndi í tilefni af útgáfu bókarinnar Ég átti svartan hund eftir Matthew Johnstone Hótel Reykjavík Natura, miðvikudaginn 6. maí frá kl 14 til 17.00. Fundarstjóri Anna G. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Geðhjálpar
Röddin – vöðvi sálarinnar

Röddin – vöðvi sálarinnar

Nýtt námskeið sem vakið hefur mikla athygli.
Hreyfismiðja - 13-16 ára strákar -  Dans sem farvegur fyrir orku og tilfinningar

Hreyfismiðja - 13-16 ára strákar - Dans sem farvegur fyrir orku og tilfinningar

Námskeiðið er fyrir unglings stráka. Hentar vel strákum með ADHD. Á námskeiðinu verða kenndir nokkrir dansstílar sem byggja á YES AND tækni, eða jákvæðni í bland við flæði, sköpun og nútímadans. Unnið verður með hreyfingu á fjölbreyttan hátt með liðleikaæfingum, gjörningum, flashmob, spuna auk þess sem farið verður í vettvangsferðir.
Hreyfismiðja - 10-12 ára DANS SEM FARVEGUR FYRIR ORKU

Hreyfismiðja - 10-12 ára DANS SEM FARVEGUR FYRIR ORKU

Námskeiðið er fyrir stráka á aldrinum 10 - 12 ára. Hentar vel strákum með ADHD.
Lausnin.is með aukanámskeið í maí.

Matar – Æði aukanámskeið

Er maturinn við stjórnvölinn? ATH! Námskeiðin 13. og 15. apríl eru uppseld en öðru námskeiði hefur verið bætt við mánudaginn 4. maí
Einelti - úrræði og forvarnir

Einelti - úrræði og forvarnir

Hvaða úrræði er hægt að nota gegn einelti?
Alhliða þjálfun líkama og hugar

Alhliða þjálfun líkama og hugar

Dagana 1 - 4. maí n.k byrja Paula Esson og Matt Hudson með alhliða þjálfum líkama og hugar.
Matar-Æði ! Er maturinn við stjórnvölinn?

Matar-Æði ! Er maturinn við stjórnvölinn?

Matar – Æði er námskeið sem varpar ljósi á nokkur lykilatriði þegar kemur að því að takast á við mataræðið og þyngdarstjórnun í eitt skipti fyrir öll.
Námskeið hjá Lausnin.is

Ég fann púslið sem vantaði

Undanfarin þrjú ár hef ég verið að púsla saman lífi mínu eftir mikið áfall sem ég varð fyrir og umturnaði tilveru minni
Hefur þú áhuga á að taka þátt í rannsókn?

Hefur þú áhuga á að taka þátt í rannsókn?

Ert þú á aldrinum 20-70 ára ?
Merki DeCode

DeCode og SÁÁ boða til fundar

Opin fræðslufundur
Parkinsonsamtökinn kynna

Parkinsonsamtökinn kynna

Umræðufundur
Námskeið hjá Lausnin.is

Er líf eftir skilnað?

Flestir sem ganga í gegnum skilnað vilja standa vel að málum, vilja skilja í vinskap, “vera vinir” eins og oft er sagt. Það er hins vegar ekki auðvelt fyrir tvo einstaklinga sem ekki hafa getað komið sér saman um grundvallaratriði í hjónabandi að koma sér saman þegar hjónabandi er að ljúka. Til þess að svo megi verða þarf að fara fram úrvinnsla og endurmat, endurmat á grundvallarskoðunum, endurmat á hlutverkum, endurmat á félagslegri stöðu svo eitthvað sé nefnt.
HVAÐ SVO...?

HVAÐ SVO...?

Aðgerðir í framhaldi af málþingi Geðhjálpar og Olnbogabarna um börn og ungmenni með tvíþættan vanda.
Byggðu upp barnið – með góðri næringu og góðum venjum – matreiðslunámskeið 5.mars með Heilsumömmuni

Byggðu upp barnið – með góðri næringu og góðum venjum – matreiðslunámskeið 5.mars með Heilsumömmuni

Það þarf ekki að vera flókið að búa til góðan og barnvænan mat frá grunni.
Á heildina litið

Streita & núvitund!

Viðburðurinn er öllum opinn FRÍTT
Besta eintakið af þér

Besta eintakið af þér

Besta eintakið af þér er 8 vikna námskeið sem ætlað er að virkja og efla þátttakendur með markvissri sjálfsskoðun, krefjandi áskorunum og áhrifamiklum aðferðum við uppbyggingu sjálfstrausts og hæfileika hvers og eins.
Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!

Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!

Þú kannast kannski við það, að léttast um 4 kg en þyngjast svo aftur um 5 kg og prófa síðan eitthvað annað og léttast en þyngjast svo alltaf aftur. En vissir þú að; Því oftar sem þú ferð í megrun því meiri verður fitusöfnunin hverju sinni!
Pössum tennurnar okkar - þessar eru falskar

Tannverndarvika 2015 – Sjaldan sætindi og í litlu magni

Embætti landlæknis stendur fyrir árlegri tannverndarviku 2. til 7. febrúar 2015 í samstarfi við Tannlæknafélag Íslands.
Sænska Eleanoragruppen með námskeið á Íslandi

Sænska Eleanoragruppen með námskeið á Íslandi

Lausnin-fjölskyldumiðstöð kynnir námskeið í samstarfi við Rannsóknastofnun í barna- og fjölskylduvernd : Vinna með börnum og unglingum sem alast upp við erfiðar/óheilbrigðar aðstæður. Námskeiðið verður haldið verður föstudaginn 30. janúar af forsvarsmönnum Eleanoragruppen frá Svíþjóð (Fyrirlestrar verða á ensku). Á námskeiðinu verður fjallað um eftirfarandi atriði: