Fara í efni

Heilsan á vogarskálarnar - heiðarlegt samtal um offitu!

kynntu þér málið!
Heilsan á vogarskálarnar - heiðarlegt samtal um offitu!

Félag fagfólks um offitu stendur fyrir ráðstefnunni Heilsan á vogarskálarnar - heiðarlegt samtal um offitu sem haldin verður mánudaginn 18. september 2017 í Salnum í Kópavogi.

 

 

 

09.30  Móttaka og skráning

 

10.00  Setning

 

10.10 Fæðuval kvenna og þyngdaraukning á meðgöngu

 

            Laufey Hrólfsdóttir næringarfræðingur og PhD nemi í næringarfræði

 

10.30  Allir út saman:útivera og náttúrustundir barna á Íslandi og Noregi

 

            Kolbrún Kristínardóttir, sjúkraþjálfari

 

10.50  Át-og þyngdarvandi:reynsla og lausnir með áherslu á matarfíkn

 

            Ólöf Ásta Ólafsdóttir, forstöðumaður náms í ljósmóðurfræði

 

11.10  Konur í yfirþyngd:meðátröskun hjá átröskunarteymi geðsv.     Landsp.

 

            Birna Matthíasdóttir, listmeðferðarfræðingur

 

11.30  Offita án ofþyngdar

 

            Anna Sigríður Ólafsdóttir, prófessor í næringarfr. Menntavísindasv. HÍ 

 

Hlé

 

12.30  Móttaka og skráning

 

13.00  Setning

 

            Erla Gerður Sveinsdóttir, formaður FFO

 

13.10  Opnunaratriði

 

13.15  Dying for a bite:obesity and childhood trauma

 

            Chris John MSc

 

14.00  Tengsl geðrænna erfiðleika og offitu hjá börnum

 

            Sigrún Þorsteinsdóttir, sálfr. hjá Heilsuskóla Barnaspítalans

 

14.20  Er hægt að meðhöndla þunglyndi með lífsstílsbreytingum?

 

            Ingibjörg Gunnardóttir, prófessor í næringarfræði við HÍ

 

14.40  Áhrif þarmaflóru á líkamsþyngd, efnaskipti og langvinnar bólgur

 

            Birna G. Ásbjörnsdóttir, meistaragráða í næringarlækningum

 

15.00  Kaffihlé

 

15.30  Sidekick: Heilsa og lífsstíll

 

            Tryggvi Þorgeirsson, læknir og lýðheilsuhagfræðingur

 

15.50  The weight of the world:Living with Obesity

 

            Vicki Mooney, Obesity patient, Advocate & General Secretary of the         EASO Patients Council.

 

16.15  Borðum okkur til betri heilsu!

 

            Sólveig Sigurðardóttir, Lífsstíll Sólveigar, situr í sjúklingaráði EASO

 

16.40  Ráðstefnusllit

 

           

 

Skráning á ffo@ffo.is eða í síma 697 4545
Verð kr. 9.900.-

 

 

 

Fésbókarsíða viðburðar er HÉR