Einfaldur grískur fiskréttur sem slćr öll met!

Ţađ er ćđislegt ađ hafa góđan fiskrétt í kvöldmatinn eftir dásamlega helgi.

Hráefni:

450 g ţorskhnakkar

2 msk ólífuolía frá Filippo Berio til steikningar

2 msk smjör

3 msk ólífu olía frá Filippo Berio

Safi úr 1 sítrónu

1 dl hveiti

1 tsk cumin

1 tsk paprika

1 tsk túrmerik

1 tsk kóríander

˝ pakki forsođnar parísarkartöflur

˝-1 rauđ paprika

125 g kirsuberjatómatar

2 hvítlauksgeirar

1 krukka feta ostur

nokkrar ólífur, helst svartar en annars grćnar

Salt og pipar

Fersk steinselja

Leiđbeiningar:

1. Kveikiđ á ofninum og stilliđ á 200şC

2. Brćđiđ smjöriđ og blandiđ út í ólífu olíu og sítrónu safa.

3. Setjiđ hveiti í skál og bćtiđ kryddunum saman viđ (ekki salt og pipar, ţađ fer seinna), blandiđ vel saman.

4. Skeriđ ţorskhnakka flakiđ í hćfilega stóra hluta, mér fannst gott ađ skipta ţví í ţrjá hluta.

5. Setjiđ hvern bita í olíu/smjör/sítrónu blönduna ţannig hann blotni vel og hjúpiđ bitann svo í hveitiblöndunni.

6. Hitiđ 2 msk ólífu olíu á pönnu ţangađ til pannan er mjög heit en ekki rjúkandi heit. Steikiđ bitana í um ţađ bil 3 á hvorri hliđ (ţađ er óţarfi ađ elda fiskinn í gegn ţar sem hann er fulleldađur í ofni)

7. Á međan fiskurinn er á pönnunni, rađiđ ţá kartöflum, paprikubitum, kirsuberjatómötum og ólífunum í eldfast mót. Setjiđ fiskinn svo ofan á grćnmetiđ, reyniđ ađ setja hann svolítiđ ofan í grćnmetiđ.

8. Skeriđ niđur tvö hvítlauksgeira smátt niđur og dreifiđ honum yfir réttinn.

9. Helliđ restinni af olíunni/smjör blöndunni yfir og dreifiđ svo fetaosti yfir allt saman. Kryddiđ međ salti og pipar.

10. Bakiđ inn í ofni í 15 mín ţangađ til osturinn verđur gullinbrúnn.

11. Rađiđ ferskri steinselju yfir.

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré