Morgunmaturinn í betri útgáfunni.

Morgunmaturinn byrjar vel.
Morgunmaturinn byrjar vel.

Morgunmaturinn er mér alveg heilagur.
Fćri ekki út í daginn nema vera búin ađ nćra mig vel og tala nú ekki um minn heilaga kaffibolla.
En oft finnst fólki morgunmaturinn vera mikiđ vesen.
Ég elska blanda mitt musli.
Skella frćjum og allskonar í stóra krukku og njóta.
Ég bara grćja ţetta eftir hentugsemi.

Tröllahafrar
Speltflögur (frá Heilsu)
Hörfrć
Sólblómafrć
Stundum nota ég mais flögur 
Graskersfrć

Svona frćblanda er alveg brill ađ morgni til ađ koma meltingunni í gang.
Skella svona blöndu í stóra glerkruggu hrćra vel saman og eiga til ađ grípa á morgnana.
Gott međ mjólk eđa međ Örnu AB-mjólk.
Stundum nota ég svo blönduna í brauđgerđ eđa musli bar.
Svona blanda er alls ekki heilög og um ađ gera prufa sig áfram.

Ég er vođalega hrifin af sveskjum, kíví, bláberjum og jarđaberjum međ svona musli.
En ef ég ćtti ađ velja bara eitt af ţessu standa bláberin uppúr.
Og flottu föturnar af bláberjum sem eru í stórmörkuđum núna um ađ gera prufa.
Morgunmaturinn er ţađ sem viđ byrjum á .
Ef dagurinn byrjar á hollustu vill hann einhvern deginn halda gleđinni út daginn.
Vöndum okkur međ hvern dag :)

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré