Karamelluís Ebbu

Ţetta er svo ljómandi eitthvađ
Ţetta er svo ljómandi eitthvađ

Innihald: / 400 ml rjómi / 2 egg / 100 g kókospálmasykur / 10 dropar Via Health karamellustevía (eđa vanillustevía) / 30 g mórber / 100 g dökkt karamellusúkkulađi / 50 g dökkt súkkulađi.

 1. Ţeytiđ rjómann og setjiđ hann í skál.
 2. Ţeytiđ vel saman eggin og sćtuna.
 3. Setjiđ mórberin í blandarann og hakkiđ.
 4. Saxiđ súkkulađiđ niđur.
 5. Hrćriđ öllu saman og setjiđ í frysti.

IMG_2070_2

IMG_2096_2 IMG_2086_2  IMG_2098_2

 
IMG_2093_2

 

 Tóm hamingja

Ef ţú vilt hafa samband viđ mig er netfangiđ mitt: valdis@ljomandi.is

Ég vona ađ ykkur líki ljómandi vel.

Bestu kveđjur, Valdís.

 

Ljomandi-bordi4

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré