Snildar egg sem eru full af hollustu

Gómsćt egg.
Gómsćt egg.

Ég nota góđ egg, ţessi nýju flottu frá Nesbú.

Frjálsar hćnur, flott egg. 

 

Innihald:

8 egg (ţessi flottu lífrćnu frá Nesbú - frjálsar hćnur)

1 vel ţroskađ avokadó 

1 rauđlaukur

Jalapeno eftir smekk (fer eftir hvađ mađur vill sterkt)

1 sítróna (bara safinn)

Ferskur kóriander eftir smekk.

Ég var međ 2 msk ferskan niđur saxađan Kóriander.

Ef ađ mađur vill ekki Kóríander ţá nota steinselju.

Nota harđsođin egg.

Og bara nota 4 eggjarauđur.

Ađferđ:

Saxa niđur rauđlauk , kóríander og jalapeno setja í stóra skál.
Í matvinnsluvél setja 4 eggjarauđur og eitt avocado og vinna vel saman.
Blanda maukinu í skálina og bćta viđ sítrónusafanum.
Hrćra öllu vel saman.

Fylla svo eggjahvíturnar međ maukinu.
Gott ađ nota rjómasprautu međ stórum stút. Ţađ er einnig hćgt ađ nota plastpoka, bara klippa örlítiđ gat á eitt horniđ. 
Ţetta er algjör snilld á veisluborđiđ og ég tala nú ekki um páskana.

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré