Súkkulađi hafragrautur međ appelsínuberki – brjálćđislega góđur á morgnana

Ţessi hafragrautur er svo sannarlega öđruvísi.

Hann er ekki stútfullur af súperfćđi, en í honum er nú samt appelsínubörkur og ferskur kreistur appelsínusafi.

Samblanda af súkkulađi og appelsínu gerir ţađ ađ verkum ađ bragđlaukarnir dansa af gleđi.

Uppskrift er fyrir 2.

Hráefni:

1 tsk af rifnum appelsínuberki

1 bolli af ferskum kreistum appelsínusafa – 2 appelsínur

1 bolli af möndlumjólk

1 bolli af höfrum

1 msk af maple sýrópi

1 tsk af vanillu dufti eđa vanillu extract

2-3 msk af kakó dufti – cacao, muna ađ ţađ sé hrá cacao

1 tsk af kanil

Á toppinn: ber, kiwi, heslihnetur, súkkulađidropar, goji ber, hnetur, frć eđa bara nákvćmlega ţađ sem ţig langar í svo framanlega sem ţađ er hollt.

Leiđbeiningar:

Setjiđ appelsínubörkin, safann og möndlumjólkina í međal stóran pott og látiđ suđuna koma upp. Ţegar suđan er nćstum komin upp hrćriđ ţá saman viđ höfrum og lćkkiđ hitann og leyfiđ ţessu ađ malla í um 10 mínútur eđa ţar til blandan er orđin mjúk. Ţađ má bćta viđ mjólk eftir ţörfum hvers og eins. Og passiđ ađ hafrarnir festist ekki viđ botninn.

Slökkviđ nú á hitanum og bćtiđ saman viđ maple sýrópinu, vanillu duftinu, kakóinu, kanil og blandiđ vel saman.

Smakkiđ til – ţađ má bćta viđ kanil eđa sýrópi.

Setjiđ í skál og toppiđ međ berjum, hnetum eđa ţví sem ykkur lystir svo framanlega sem ţađ er hollt.

Njótiđ vel!

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré