Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
Paleo Líf
Hefur Ketó jákvæð áhrif á líkamann?
Paleo Líf
Ef þú hefur velt fyrir þér lágkolvetnamataræði og hvað það getur gert fyrir heilsu þína þá skaltu lesa áfram. Axel F. Sigurðsson hjartalæknir heldur úti vefsíðunni mataraedi.is og í þessum pistli fer hann yfir helstu heilsufarslegu áhrif þess að vera á lágkolvetnamataræði en tekið skal fram að þetta mataræði hentar alls ekki öllum en fyrir þá hópa sem það passar virkar það vel.
Lesa meira
Sætkartöflusnakk
30.01.2017
Paleo Líf
Þessar eru gómsætar einar og sér eða til dæmis með guacamole.
Lesa meira
#heilsutorg
Prótein í kúluformi
08.04.2014
Paleo Líf
Tilvalið fyrir þá sem vilja aðeins meiri prótein inn fyrir sínar varir með öllu gúmmelaðinu. Líka tilvalið sem “eftir-æfinga-snarl”. Próteinríkt og kolvetnaríkt. Já og fituríkt. Góð blanda þegar líkaminn er í fullri brennslu og góðum fíling.
Lesa meira
Paleó fæði
04.04.2014
Paleo Líf
Mataræðið byggir mikið á hreinni óunninni fæðu sem helst er lífrænt ræktuð.
Lesa meira