Lax međ stökku rođi
Lax er međ ţví betra sem viđ fáum okkur í kvöldmatinn og ekki skemmir hvađ
hann er hollur en hann er einstaklega ríkur af omega.
Ég steiki laxinn upp úr vel af smjöri á miđlungs hita en međ ţví nćr mađur rođinu
stökku og er ţađ alveg agalega gott. Ég borđađi aldrei rođ en fór út ađ borđa og
fékk lax í forrétt ţar sem rođiđ var stökk og gott ţannig ađ ég fór ađ prufa mig áfram.
Laxinn krydda ég međ sítrónupipar og sjávarsalti, ef ég á ekki sítrónupipar ţá nota ég svartan pipar.
Steiki rođ hliđina fyrst, krydda hana áđur og set út á miđlungs heita pönnu međ vel
af smjöri og krömdum hvítlauks geirum. Mjög gott ađ setja rósmarín og timjan stöngla í
smöriđ á pönnunni. Á međan rođ hliđin er ađ steikjast, eys ég smjöri yfir sem er orđiđ fullt
af bragđi frá hvítlauknum, rósmarín og timjan. Eftir sirka 5-6 mínútur sný ég laxinum
viđ og steiki hina hliđina og held áfram ađ ausa yfir laxinn.
Heildar tíminn í steikingu fer alveg eftir ţykktinni og getur tekiđ frá sirka 10 mínútum til 14 mínútur, yfirleitt ekki lengur en ţađ. Skiptir mjög miklu ađ steikja hann ekki of lengi ţví ţá ţornar hann og verđur ekki eins góđur. Rétt steiking er ţegar hann “dettur” í sundur í lögum á disknum hjá ţér. Ţegar laxinn er kominn á diskinn er sítrónan punkturinn
yfir i-iđ! Kreistiđ vel af safa yfir bitana.
Í ţetta skiptiđ voru kartöflur međlćtiđ og skar ég ţćr í bita og sauđ ţćr ţangađ til ţćr voru
nánast tilbúnar, skellti ţeim ţá á pönnu međ ólífu olíu og smjöri, vel af hvítlauk og kryddađi
ţćr međ svörtum pipar og salti. Steikti ţćr ţar til ţćr fengu smá lit og voru orđnar mjúkar.
Aspas smellur vel međ laxi, einfalt ađ skella honum í eldfast mót, hella yfir ólífu olíu,
sjávarsalti, pipar og pínu sírópi en ţađ er ađ sjálfsögđu val. Tekur nokkrar mínútur í ofni,
stillt á 200° og undir og yfir hita.
Döđlumauk er nokkuđ sem ég prufađi ađ gera fyrir nokkrum árum og kom skemmtilega á
óvart. Svakalega gott og einfalt ađ gera, passar vel međ laxi, kjúkling og lambakjöti til dćmis.
Döđlur skornar í bita og settar í pott á miđlungs hita og appelsínusafi út á. Leyfa suđu ađ koma
upp og hrćra vel, ţá verđur úr ţessu mauk sem lítur eiginlega alveg eins út og rabbarbara sulta
nema mér finnst ţetta miklu betra.
Bergţóra Steinunn
Auglýsingastjóri Heilsutorgs
Athugasemdir