Mjólkurlaus jarđaberja jógúrt

Svakalega girnilegt
Svakalega girnilegt

Tilvaliđ fyrir ykkur sem eruđ međ mjólkuróţol.

Hráefni:

1 bolli af frosnum jarđaberjum

380 ml af kókósmjólk (hún verđur ađ vera köld)

1 tsk af vanilla extract

2 ţroskađir banana

1 msk af örvarrótar sterkju

Ľ tsk af möndlu extract

Leiđbeiningar:

Settu allt hráefniđ í blandarann. Stilltu hann á góđan hrađa og láttu blandast eđa ţar til ţetta er orđiđ mjúkt.

Uppskrift er fyrir 4.

Borđiđ ţetta kalt.

Njótiđ~

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré