Hvađ er B7 og H-vítamín ?

Biotin sem er einnig ţekkt sem B7 og H-vítamín er vatnsleysanlegt B-complex vítamín sem er mikilvćgt fyrir líkamann ţegar kemur ađ próteini og glúkósa.

Vítamín B7, einnig ţekkt sem H-vítamín en H-iđ kemur úr ţýsku orđunum fyrir húđ og hár – Haar und Haut.

Biotin ferđast um í blóđinu og allt sem er umfram ţađ sem líkaminn ţarf á ađ halda skilar sér út međ ţvagi. Međ ţessu ertu ekki ađ byggja upp birgđir af Biotin og ţess vegna ţarf ađ neyta ţess daglega.

Samkvćmt Háskólanum í Oregon fylki í Bandaríkjunum tók ţađ um 40 ár af rannsóknum ađ uppgötva ađ biotin vćri í raun vítamín.

Biotin er afar gott fyrir efaskiptin í líkamanum ásamt ţví ađ ţađ vinnur međ líkamsvefjum, heldur húđinni heilbrigđri, stuđlar ađ ţyngdartapi, vinnur međ hjartanu, gerir Parkinsons sjúklingum gott og vinnur gegn sveppasýkingum í leggöngum. Einnig passar ţađ upp á blóđsykurinn.

Skortur á B7-vítamíni eđa biotin getur leitt til allskyns heilsubresta og er nauđsynlegt ađ passa upp á ađ neyta ţess daglega.

Matur sem er ríkur af biotin eru t.d eggjarauđur, fiskur, mjólk, kjöt, lifur og nýru. Taka má ţó fram ađ eggjahvítur vinna gegn biotin og hamla ađ líkaminn nái ađ vinna úr ţví. Ekki er mćlt međ ađ borđa of mikiđ af eggjahvítum.

Einnig má finna biotin eđa B7-vítamín í hrísgrjónum, höfrum, sojabaunum, hnetum, kartöflum, bönunum, brokkólí, spínat og blómkáli.

Skorti líkamann biotin ţá koma fram einkenni eins og ţreyta, ţunglyndi, vöđaverkir, hárlos og blóđleysi.

Biotin er afar gott fyrir húđ og hár. Einnig er ţađ gott fyrir neglurnar.

Ef ţú ert ađ létta ţig ţá skaltu muna ađ neyta matar sem er ríkur af biotin.

Ef ţig langar ađ frćđast enn frekar um B7 - biotin, smelltu ţá HÉR

Heimild: organicfacts.net 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré