Hátíđarveisla frá mćđgunum

Jólahaldiđ er samofiđ allskyns hefđum og oft eru hefđirnar sem tengjast jólamatnum sterkar.

Mörgum finnst dásamlegt ađ hafa matinn nákvćmlega eins og hann hefur alltaf veriđ, á međan ađrir eru ćvintýragjarnir og prófa eitthvađ nýtt á hverju ári.

Hátíđamaturinn á ţađ til ađ vera svolítiđ ţungur í maga, sérstaklega ţegar veisluhöldin standa yfir í marga daga. Ţá er tilvaliđ ađ eiga uppskrift ađ grćnmetisveislu uppi í erminni, og bjóđa upp á til tilbreytingar. Kannski á ađfangadagskvöld eđa gamlárskvöld, eđa bara einhverntíman ţar á milli. Viđ mćđgur erum grćnkerar og ţví alltaf međ grćnmetisrétti, en viđ ţekkjum líka margar alćtur sem eru farnar ađ draga smámsaman úr kjötneyslunni, jafnvel á jólunum. Ţá er hnetusteik góđur valkostur, enda smellpassar hún međ hefđbundnu međlćti. Reyndar hefur hnetusteikin nú ţegar skipađ sér sess sem klassískur hátíđarréttur og er orđin ómissandi partur af jólahaldi margra. Ţađ gleđur okkar grćna hjarta.

Sjálfar erum viđ í hópi ţeirra sem breyta af og til um hátíđarrétt, viđ höfum oft bara haft ţađ sem er í uppáhaldi hverju sinni. Í fyrra vorum viđ međ ljúffenga hnetuturna, innblásna af hnetusteik. Í ár ćtlum viđ ađ bjóđa upp á vel grillađ eggaldin međ kryddjurtapestó. Okkur langar ađ deila uppskriftinni međ ykkur, ţađ er svo gott ađ eiga fleiri hátíđlegar uppskriftir ađ velja úr.Eggaldin međ hnetu- og kryddjurtapestó

Eggaldin fyrir 4
2 eggaldin
4 msk ólífuolía
1 tsk timían (viđ notum lífrćnt, bragđiđ er svo gott)
1 tsk paprikuduft
smá sjávarsaltflögur
nýmalađur svartur pipar

 1. Skeriđ eggaldiniđ í tvennt, skeriđ í sáriđ rákir á ská
 2. Hrćriđ saman olíu, timian, paprikudufti, salti og pipar
 3. Pennsliđ eggaldiniđ međ kryddblöndunni
 4. Setjiđ í ofnskúffu og bakiđ viđ 200° í 35mín.
 5. Látiđ kólna smá stund.
 6. Setjiđ um 5 msk af pestó ofan á hvert eggaldin og svo um 3 msk af granateplasalsa.

Kryddjurtapestó
100g ferskur kóríander
50g ristađar heslihnetur
50g ristađar kasjúhnetur
1-2 smátt skornar döđlur
safinn úr 1 sítrónu
1-2 hvítlauksrif
1 tsk chiliflögur
sjávarsalt
1 dl jómfrúar ólífuolía

- Setjiđ allt nema ólífuolíuna í matvinnsluvél og maukiđ, bćtiđ ólífuolíunni út í og kláriđ ađ blanda saman.

Granateplasalsa
kjarnarnir úr ˝ granatepli
2 msk smátt saxađur rauđlaukur

 1. Skeriđ granatepliđ í tvennt, sláiđ kjarnana úr ţví og setjiđ í skál.
 2. Saxiđ rauđlaukinn smátt og bćtiđ út í og blandiđ létt saman.

....lykilatriđi er ađ grilla eggaldiniđ nógu vel, svo ţađ verđi alveg meyrt í gegn, ţannig er ţađ lang best. 

Hátíđlegt međlćti

Heimalagađ rauđkál
500g rauđkál
4 lífrćn epli
2 mandarínur (afhýddar)
1-2 msk kókospálmasykur eđa 4-5 döđlur
1 msk sítrónusafi
2 msk engiferskot eđa 2 cm biti fersk engiferrót
1 – 2 tsk sambal olek (má sleppa - inniheldur chili og gefur sterkt og gott bragđ)
smá sjávarsalt

 1. Skeriđ rauđkáliđ í frekar ţunna strimla og setjiđ í pott.
 2. Afhýđiđ eplin og skeriđ í bita og bćtiđ út í.
 3. Afhýđiđ mandarínurnar, og setjiđ rifin út í ásamt kókospálmasykri/döđlum, sítrónusafa, engifer, sambal olek og sjávarsalti.
 4. Hrćriđ í og merjiđ mandarínurifin til ađ fá vökva.
 5. Látiđ suđuna koma upp, hrćriđ reglulega í og látiđ sjóđa viđ vćgan hita í 30 mín.

Grćnt salat
50g spínat
50g klettasalat
1 avókadó
1 dl möndlur, ţurrristađar í ofni

- Setjiđ spínat og klettasalat í skál, skeriđ avókadó í bita og stráiđ möndlunum yfir.

Hvít sósa
1 dl kasjúhnetur, lagđar í bleyti í 2-4 klst
vatn (ţađ á ađ rétt fljóta yfir hneturnar)
1 msk nćringarger (má sleppa ef ekki til og auka ţá á laukduftiđ)
1 msk sítrónusafi
1 dađla
1 tsk laukduft
˝ tsk sjávarsalt
˝ hvítlauksrif

- Allt sett í blandara og blandađ ţar til kekklaust. Geymist í kćli í 5-7 daga.

Sćtar kartöflur
4 litlar sćtar kartöflur (eđa tvćr stćrri)
jómfrúar ólífuolía
1 msk rósmarín (viđ notum lífrćnt, upp á bragđiđ)
smá sjávarsalt og nýmalađur svartur pipar

 1. Skeriđ rákir í kartöflurnar, hafđi um 1 cm á milli rákanna,
 2. kryddiđ međ rósmarín, sjávarsalti og nýmöluđum svörtum pipar og helliđ smá ólífuolíuskvettu yfir.
 3. Bakiđ viđ 200°C í 30 – 40 mín. Ţví stćrri sem kartöflurnar eru ţví lengri tíma ţurfa ţćr.

Af vef maedgurnar.is

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré