Grillađur Lax međ coriander pesto og sítrónugrassósu

Lax međ pestó og sítrónugrassósu
Lax međ pestó og sítrónugrassósu

Hráefni:
4x 120 gr laxastykki
salt og svartur pipar úr kvörn
ólífuolía til penslunar


coriander pesto:
1 búnt ferskt coriander
1 búnt steinselja
100 gr furuhnetur
1 tsk sítrónusafi
1 msk balsamico edik
salt og svartur pipar úr kvörn
75 ml ólífuolía
30 gr parmesanostur
2 saxađir hvítlauksgeirar


Sítrónugrassósa:
2 stk sítrónugras (lemongrass)
-má nota niđursođiđ
50 gr saxađur charlottulaukur
100 ml hvítvín
1 tsk turmeric
100 ml fisksođ
100 ml rjómi
2 msk ólífuolía
2 msk smjör

Međlćti:
Sođnar kartöflur og salat

Ađferđ:
Kryddiđ laxinn međ salti og pipar og pensliđ međ ólífuolíu. Grilliđ á vel heitu grilli í 1-2 mínútur á hvorri hliđ.

Pestó:
Blandiđ öllu saman í matvinnsluvél og látiđ snúast í nokkra hringi. Setjiđ ofaná laxinn og bregđiđ stutta stund undir vel heitt grill.

Sósa:
Skeriđ sítrónugrasiđ í litla bita og svitiđ í heitri olíunni ásamt lauk. Kryddiđ til međ turmeric, salti og pipar. Helliđ hvítvíni og fisksođi í pottinn og látiđ sjóđa niđur um 2/3. Setjiđ rjómann í og sjóđiđ aftur niđur um helming. Hrćriđ köldu smjörinu saman viđ og látiđ ekki sjóđa eftir ţađ.


Höfundur:
Auđunn Sólberg Valsson


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré