Bananasplit.

Bananasplit.
Bananasplit.

Stundum verđur mađur ađ gera vel viđ sig :)

Ekki ţar međ sagt ađ ţađ ţurfi ađ sökkva í sukkiđ.

Hér er aldeilis hćgt ađ njóta hollustu.

Bananasplit.

Banani
Grísk jógúrt
Döđlur
English toffie stevia
Mango
kivi
Vatnsmelóna
Pistasiur
70% súkkulađi

Ađferđ.

Saxa niđur döđlur og pistasiur.
Hrćra upp Gríska jógúrt og bragđbćta međ steviu dropunum....fara varlega mjög bragđsterkir.
Bćta döđlunum og pistasíunum viđ.

Skera niđur banana og ávextina.
Rađa saman bananaspliti og raspa súkkulađi yfir eftir smekk. 

Svo auđvelt og gott. 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré