Ađventukökur - svo dásamlegar frá mćđgunum

Um helgina bökuđum viđ mćđgur fínustu ađventukökur: hafra- og heslihnetusmákökur međ súkkulađibitum.

Ţćr minntu okkur svolítiđ á smákökur sem langamma/amma bakađi í den. 

Viđ ćtlum nú ekki ađ ţykjast myndarlegri en viđ erum. Viđ bökum ekki margar sortir til ađ geyma fram ađ jólum, viđ veljum oftast bara eina góđa til ađ fá ađventustemmningu og ilm í húsiđ, og leyfum ungunum ađ dunda međ okkur í huggulegheitum. Jú, reyndar er piparkökubakstur međ krúttunum föst hefđ líka. En ţar međ eru sortirnar nú upp taldar.

Viđ ólumst báđar upp viđ smákökur úr grófara mjöli en tíđkađist í ţá daga, međ fullt af hnetum og svolítiđ skertu sykurmagni, og ţannig finnst okkur ţćr líka bestar. Smákökur eiga ađ sjálfsögđu ađ vera sćtar og bragđgóđar, en ţađ skiptir okkur mćđgur alltaf miklu máli ađ velja gott hráefni, líka ţegar viđ útbúum sćtindi. Viđ veljum hráefni úr lífrćnni rćktun ţegar ţađ er hćgt og tökum trefjaríkara mjöl eins og heilhveit/spelt/haframjöl fram yfir hvítt hveiti. Súkkulađi viljum viđ helst bara kaupa ef ţađ hefur fairtrade vottun. (Ţetta eru hlutir sem skipta okkur máli, en hver og einn velur ađ sjálfsögđu eftir sinni sannfćringu). 

Margar klassískar uppskriftir formćđra okkar gera ráđ fyrir ađ smákökudeig sé kćlt áđur en kökurnar eru mótađar. Ţetta góđa ráđ hjálpar til viđ ađ halda kökunum í fínu formi inni í ofni. Kćlingin er sérlega mikilvćg í ţessari uppskrift, ţví hafrar hafa ekki sömu bindigetu og glúteinríkt mjöl. En ef deigiđ er vel kćlt haldast smákökurnar mjög vel saman. Best er ađ móta deigiđ í "pulsu", kćla í 3-4 klst (eđa yfir nótt) og skera svo í ˝ cm ţykkar skífur. Deigiđ má sem best útbúa fyrirfram og baka svo í góđum félagsskap ţegar tími gefst til í rólegheitum. 

 

Uppskriftin

4 ˝ dl lífrćnt haframjöl, sett í matvinnsluvél og malađ
2 dl kókospálmasykur
bindiefni: 1 vegan egg EĐA 2 msk möluđ chiafrć + 3 msk vatn
2 ˝ msk kókosolía
100g heslihnetur, saxađar
1 tsk vanilluduft
Ľ tsk sjávarsalt
nokkur chilikorn ef vill
100g saxađ 70% súkkulađi (fairtrade)

Ađferđin

 1. Forhitiđ ofninn í 175°C
 2. Ef ţiđ notiđ möluđ chiafrć og vatn sem bindiefni er best ađ byrja á ađ hrćra ţađ saman. (Sleppiđ ef ţiđ notiđ annarskonar bindingu eins og t.d. 1 vegan egg)
 3. Setjiđ haframjöliđ í matvinnsluvél og maliđ í frekar fínt mjöl.
 4. Bćtiđ restinni af uppskriftinni (fyrir utan súkkulađiđ) í matvinnsluvélina og látiđ hrćrast saman.
 5. Bćtiđ súkkulađibitunum í deigiđ og ýtiđ á "pulse" takkann til ađ blanda saman án ţess ađ súkkulađiđ verđi of smátt.
 6. Rúlliđ í tvćr lengjur ("pulsur"), pakkiđ inn og geymiđ í kćli til ađ stífna, t.d. yfir nótt, eđa í 3-4 klst.
 7. Skeriđ í ˝ cm ţykkar skífur og leggiđ á bökunarpappír á ofnskúffu.
 8. Bakiđ í 10-12 mínútur viđ 175°C - 180°C, fylgist međ ađ ţćr dökkni ekki um of.
 9. Takiđ ofnplötuna út og látiđ kökurnar standa á plötunni í 5 mín til ađ kólna.
 10. Látiđ kólna alveg áđur en kökurnar eru settar í box/krukkur til geymslu.
 11. Njótiđ í góđum félagsskap.

Hafrakökurnar eru dásamlegar međ ísköldu jurtamjólkurglasi!

 

Dásamleg uppskrift frá maedgurnar.is 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré