Matvörur sem ber ađ forđast fyrir hlaupin

Ţađ er ekki nóg ađ vera bara í góđu hlaupaformi á hlaupadag ţví einnig ţarf ađ huga ađ réttri nćringu til ţess ađ hlaupiđ veriđ sem ánćgjulegast og árangursríkast. Ýmsar matvörur geta gert hlaupiđ erfiđara og mikilvćgat er ađ reyna ađ forđast ţćr stuttu fyrir hlaupin:

 

 

Trefjaríkar matvörur
Mjög trefjaríkur matur líkt og heilkorn, grćnmeti (hrátt), ţurrkađir ávextir og baunir geta valdiđ meltingartruflunum og magaóţćgindum á hlaupum, ţó eru ţetta oft hollur matvörur ţess fyrir utan, hér má kynna sér frekar hollustu trefja.

Fituríkar matvörur
Fituríkur matur er tormeltur og ţungur í maga. Ţví er ekki er ćskilegt ađ neyta mjög fíturíks matar líkt og „djúsí“ beikonhamborgara međ frönskum rétt fyrir hlaup.

Orkudrykki
Orkudrykkir eru oftast mjög ríkir af viđbćttum sykri og koffíni og eru ekki gott bensín fyrir langhlaup, ţeir eru meiri túrbína og virka stutt orkulega séđ.
Koffíniđ í orkudrykkkjum er oft mikiđ og getur valdiđ magaóţćgindum hjá ţeim sem eru óvanir koffíni.
Orkudrykkir eru ekki ţađ sama og íţróttadrykkir líkt og Gatorade eđa Powerade sem bćta vökva-, orku-, og steinefnatap og henta vel í kringum langhlaup (sérstaklega í maraţoni og hálfmaraţoni).

Mjólkurvörur
Mjólkurvörur í miklu mćli getur veriđ tormeltur rétt fyrir hlaup. Hinsvegar getamjólkurvörur nýst vel sérstaklega vel sem endurheimt „recovery“ eftir langhlaupiđ.

Sjá einnig: 50 lífsráđ til ađ vera í fantaformi og halda ţví

Próteinbarir
Mikiđ af ţeim próteinbörum og heilsubitum sem seldir eru út í búđ eru oft stútfullir af sykri eđa sćtuefnum, bragđefnum og öđrum óćskilegum efnum sem eru síđur en svo gott nesti fyrir hlaupatúrinn. Hér getur ţú kynnt ţér heimatilbúna hollustubita sem eru mun hollari í kringum hlaupatúrinn.

Nćringarvörur sem auglýstar eru af íţróttastjörnum
Samkvćmt rannsókn sem gerđ var á nćringarvörum (mat og drykk) sem auglýstar voru af bandarískum íţróttastjörum voru 79% af matvörunum hitaeingingaríkar og nćringarsnauđar og 93,4% af drykkjunum voru međ viđbćttan sykur sem eina orkuefniđ. Viđ sjáum ţetta oft í kringum okkur ađ okkar helstu átrúnađargođ í íţróttaheiminum eru ađ auglýsa drykki og matvörur sem viđ tengjum síst bćttri heilsu eđa ţeirra mikla árangri.

Of mikil vatnsdrykkja
Vatn er lífsins vökvi og lifum ekki án ţess og síst af öllu hlaupum viđ mikiđ án ţess. Hins vegar er hćgt ađ drekka yfir sig af vatni. Mikil vatnsdrykkja rétt fyrir hlaup veldur gutli í maga og óţćgindum á hlaupum. Vatn er snautt af steinefnum sem tapast međ svita á hlaupum og ţví er ekki nćgilegt ađ drekka bara vökva á hlaupum og kringum hlaup. Margir hafa örmagnast á hlaupum međ ţví ađ drekka einungis vatn. Ţađ er mjög mikilvćgt đ neyta íţróttadrykkja eđa nćringargela í kringum hlaup sem bćta vökva- og steinefnatap, á ţetta helst í lengri hlaupin eins og hálfmaraţon og maraţoniđ.

Skrifađ af Geir Gunnari Markússyni, ritstjori@nlfi.is

Heimildir:
http://pediatrics.aappublications.org/content/pediatrics/early/2013/10/02/peds.2013-0093.full.pdf
https://www.realbuzz.com/articles-interests/running/article/7-worst-foods-and-drinks-for-runners/
https://www.verywellfit.com/best-and-worst-pre-run-foods-2911552

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré