Hvađ veistu um líkamann ? Hérna eru nokkrar skemmtilegar stađreyndir sem börnin hefđu gaman af ađ lesa

Gaman ađ frćđa börnin um líkamann
Gaman ađ frćđa börnin um líkamann

Ţađ er gaman ađ frćđa börnin okkar um líkamann og í ţessari grein eru skemmtilegar stađreyndir sem ađ börn ćttu ađ hafa gaman af.

-  Heilinn notar um Ľ af ţví súrefni sem líkaminn notar.

-  Hjartađ slćr um 100.000 sinnum á dag, 36500000 sinnum á ári og yfir billjón sinnum ef ţú lifir fram yfir ţrítugt.

-  Rauđu blóđkornin bera súrefniđ um líkamann. Ţau eru búin til inn í beinmergnum í beinunum okkar.

-  Liturinn á húđinni okkar er ákveđinn af ţví hversu mikiđ litarefniđ melanin líkaminn framleiđir.

-  Lungun í fullorđinni manneskju hafa yfirborđsstćrđ á viđ 70 fermetra íbúđ.

-  Svefninn hefur stig sem kallađ er REM svefn. REM svefn er um 25% af okkar svefntíma og ţegar viđ náum honum ađ ţá eru draumar okkar mjög raunverulegir.

-  Flestir fullorđnir einstaklingar hafa 32 tennur.

-  Minnsta beiniđ í líkamanum er í eyranu.

-  Nef og eyru hćtta aldrei ađ vaxa.

-  Ungabörn blikka augunum ekki nema einu sinni til tvisvar á mínútu á međan fullorđnir blikka augunum um 10 sinnum.

-  Viđ erum öll međ okkar eigin fingraför, ţađ eru engin fingraför eins. Viđ höfum líka einstakt tungufar.

-  Vinstri hliđin af líkamanum er stjórnađ af hćgri helmingi heilans og öfugt.

-  Sýklalyf eru ađeins virk á bakteríur, sýklalyf virka ekki á vírusa.

-  Ţađ tekur líkamann um 12 klukkutíma ađ melta máltíđ til fulls.

-  Lyktarskyniđ er um 10.000 meira nćmra en bragđskyniđ.

Heimildir: sciencekids.co.nz 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré