Snjallsímaforrit og snjallúr eru gagnleg til ađ setja markmiđ og mćla hversu mörg skref
ţú tekur eđa hversu miklum tíma ţú eyđir í ađ ćfa. En hvetja ţau ţig til ađ hreyfa ţig meira?
Rannsókn sem birt var í desember 2020 af British Journal of Sports Medicine sýnir ţađ.
Vísindamenn fóru í gegnum 28 rannsóknir sem tóku til alls rúmlega 7.400 fullorđinna
(18 til 65 ára) sem notuđu líkamsrćktarforrit í ţrjá mánuđi. Í samanburđi viđ fólk sem
notuđu ekki nein líkamsrćktarforrit, munurinn var rétt um 1.4 kílómetrar á dag. Ţannig ađ
ţađ lítur út fyrir ađ snjallsímar og snjallúr ýti viđ okkur. Ţađ er líklegt ađ snjallsíminn ţinn
hafi einhver innbyggđ forrit sem telur skrefin og kaloríurnar sem ţú brennir, ef ekki, er
auđvelt ađ finna forrit sem gerir ţađ. Sum eru ókeypis og jafnvel ţau einfaldustu hjálpa
til viđ ađ minna ţig á ađ hreyfa ţig. Niđurstađan er ţví jákvćđ,
ţau hjálpa til viđ ađ halda okkur viđ efniđ.
Hér eru upplýsingar um nćringu og hreyfingu
Ađ lokum er eitt snjallforrit sem viđ hjá Heilsutorgi höfum veriđ ađ nota síđustu 2 ár.
Ţarna er hćgt ađ gera fullt af ćfingum, joga og teygjum og hćgt bćta viđ
bjöllum, lóđum, bosu, teygjum, boltum og rúllum, svo eitthvađ sé nefnt inn í ćfingarnar.
Hér er Fitify
Athugasemdir