Hreyfing af mikilli ákefđ og streita

Á međan ţjálfun af miklum krafti og ákefđ getur veriđ tilvalin til ađ bćta líkamlega heilsu,
ţá er mikilvćgt ađ hafa í huga ađ slík ţjálfun er ef til vill ekki alltaf ákjósanlegasta leiđin ef mikil streita er til stađar í vinnu og/eđa einkalífi. Niđurstöđur rannsókna benda til ađ ţjálfun af miđlungs- eđa hárri ákefđ valdi aukningu á kortisólmagni. Á móti benda niđurstöđur rannsókna til ađ ţjálfun af lágri ákefđ (40%) sýni


ekki fram á markvissa hćkkun á kortisólmagni, heldur lćkki ţađ (1,2).

Hér er önnur áhugaverđ grein frá VivusHreyfing og álagstengdir stođkerfisverkir

Ef hormónakerfiđ er í góđu jafnvćgi og einstaklingur stundar erfiđa ţjálfun 2-3 sinnum
í viku ţá verđur hćkkun á kortisóli í kjölfar ţjálfunarinnar sem mun svo ganga til baka ađ
nćturlagi og ekki hafa langvarandi áhrif. Einstaklingurinn mun upplifa vellíđan, aukna
einbeitingu og ađ vera orkumikill í kjölfar ţjálfunarinnar.
Ef einstaklingur upplifir kvíđa eđa einhvers konar ójafnvćgi í hormónakerfinu og stundar
erfiđa ţjálfun flesta daga vikunnar ţá getur magn kortisóls haldist hátt. Ţađ getur svo međal
annars leitt af sér mikla ţreytu, aukna matarlyst, erfiđleika međ ađ léttast eđa haldast í ţyngd og meltingarfćravandamál.

Alla greinina má sjá hér:

VIVUS ţjálfun 

Sara Lind Brynjólfsdóttir 

VIVUS Ţjálfun 

 vivusmommur 

vivusthjalfun 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré