Frćđslufundur Framfara 19. mars kl. 20:00

Framfarir er hollvinafélag
Framfarir er hollvinafélag
Frćđslufundur Framfara 19. mars kl. 20:00 í sal Fjölbrautaskólans viđ Ármúla

Í erindi sínu mun Friđleifur Friđleifsson fjalla um reynslu sína af utanvegahlaupum međ sérstakri áherslu á CCC- hlaupiđ (rúmir 100km) sem hann tók ţátt í síđasta sumar. Hann mun fjalla um undirbúning, ćfingaáćtlun og keppnir sem og upplifun sína af CCC-hlaupinu sem er hlaupiđ viđ rćtur Mount Blanc. Friđleifur hefur síđustu ár veriđ einn allra besti utanvegahlaupari Íslands og unniđ fjöldamörg hlaup auk ţess ađ eiga ţriđja besta tímann á Laugaveginum. Friđleifur var kjörinn ofurhlaupari ársins í karlaflokki fyrir áriđ 2013 en hann hafnađi í 18.sćti af tćplega 2000 í CCC hlaupinu í Ölpunum en vegalengdin sem hlauparar fara ţar er 101 km.

Fyrirlesturinn hefst kl. 20:00 ţann 19. mars og er ađgangseyrir kr. 1000 fyrir fullorđna en frítt er fyrir 16 ára og yngri.
Framfarir er hollvinafélag millivegalengda- og langhlaupara sem hefur ţađ ađ markmiđi ađ styđja viđ framgang í lengri hlaupum, styđja viđ bakiđ á afreksfólki auk ţess ađ standa fyrir hlaupaviđburđum og frćđslufundum.

Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré