Fróđleiksmoli dagsins er í bođi Ediks - ertu međ skötu á ţorláksmessu?

Ţađ er ekki öllum sem líkar sterk lykt skötunnar!
Ţađ er ekki öllum sem líkar sterk lykt skötunnar!

Nú fer Ţorláksmessa ađ bresta á međ tilheyrandi skötulykt úr nćstum hverju húsi.

Ég er alls ekki hrifin af ţessari lykt svo ég tali nú ekki um ađ "menga" heilan stigagang  í fjölbýli á međan nágranninn er ađ elda skötuna sína.

Hérna er ég međ alveg snilldar ráđ til ađ losna viđ ţessa lykt á ódýran og afar einfaldan hátt.

Ţiđ sem eldiđ skötu, takiđ eftir!

Taktu Borđedik, oft kallađ glćrt edik en ţađ er lífrćnt ţ.e ţynnt ediksýra. Settu borđedik í skál og látiđ standa á eđa nálćgt ofni. Ţú getur útbúiđ fleiri en eina skál og dreyft um íbúđina eđa húsiđ hjá ţér.

Ţetta dregur í sig ólykt.

Einnig ef ţađ er vond lykt af skurđarbrettum hjá ykkur ţá má skrúbba ţau upp úr ediki og muna ađ skola afar vel á eftir.

Fróđleikur í bođi Heilsutorg.is 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré