GERIR ŢÚ ŢESSI MISTÖK EFTIR ĆFINGAR?

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Ţú klárađir erfiđa ćfingu - Vel gert! 
En ađ ćfa er ekki ţađ eina sem skiptir máli, ţađ sem ţú gerir eftir ćfingu er lykillinn  
ađ stćkkun vöđva, ćfingin er nefninlega ekki búin. 

  

1. GLEYMA AĐ DREKKA VATN 

Flesta vantar vatn í kroppinn eftir ćfingu. Ţađ er nauđsynlegt ađ ganga úr skugga um ađ ţú 
drekkir alltaf nóg af vatni. Hversu mikiđ vatn á ađ drekka? Um ţađ bil 30-35 ml á hvert 
kg líkamsţyngdar ţinnar á dag auk 500-1000 ml aukalega fyrir hverja klukkutíma ćfingu. 
Ţetta er sérstaklega mikilvćgt ef ţú svitnar mikiđ! 
Drekktu vatn fyrir, á međan og sérstaklega eftir ćfinguna ţína.  

 

2. ŢÚ BORĐAR EKKI EFTIR ĆFINGU 

Ert ţú ein af ţeim sem getur ekki borđađ eftir ađ hafa ćft? Eđa ertu ađ reyna ađ draga 
úr kaloríum til ađ léttast? ţađ ađ borđa ekki eftir ćfingu eru mikil mistök. Orkubirgđir hafa tćmst á ćfingunni, líkaminn ţarf nú eldsneyti til ađ byggja upp vöđva og jafna sig. Reyndu ađ fá ţér ađ borđa eftir um ţađ bil 30 mínútum frá ćfingu. Besti kosturinn er sambland af próteinum 
og kolvetnum. Hvađ međ vegan hristing eftir ćfingu (án próteindufts) eđa grípa boost. 

  

3. GLEYMDIR ŢÚ AĐ TEYGJA? 

Upphitun og teygjur eru hluti af líkamsţjálfun. Vöđvarnir munu bregđast miklu betur viđ 
ţegar ţú međhöndlar ţá vel og gefur ţér tíma til ađ teygja ţá vel eftir ćfingu. 

  

4. GANGA FRÁ EFTIR SIG EFTIR ĆFINGU 

Gakktu frá eftir ţig (hvort sem ţú ert heima eđa í rćktinni). Vertu viss um ađ hafa 
snyrtilegt í kringum ţig. En ţetta er sérstaklega mikilvćgt ef ţú ert ađ ćfa međ
lóđ, bjöllur eđa teygjur, heima eđa í rćktinni. Sótthreinsađu alltaf búnađinn og vertu 
viss um ađ ţú setjir lóđin aftur ţar sem ţú tókst ţau, ţađ er fátt leiđinlegra en lóđ út um
allan ćfingasal. Vertu tillitsöm/samur! 

   

5. HREYFING UTAN ĆFINGA 

Gerđu hreyfingu ađ lífsstíl, jafnvel ţó ađ ţú hafir klárađ ćfingu dagsins. 
Taktu stigann, stattu upp frá skrifborđinu á klukkustundar fresti til ađ fá ţér 
vatnsglas, taktu pásu til ađ tala viđ vinnufélaga í stađ ţess ađ senda ţeim tölvupóst. 
Ţessi auka hreyfing er mjög mikilvćg. 

Heimild : runtastic.com

 

 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré