Er Netsjúkraţjálfun sambćrileg sjúkraţjálfun á stofu?

Rannsóknir hafa sýnt ađ til ađ draga úr álagstengdum verkjum og vandamálum eru sérhćfđar ćfingar, leiđrétting á líkamsstöđu og líkamsbeitingu ásamt ţví ađ mýkja stífa vöđva mjög árangursríkt fyrir til dćmis verki í hálsi, herđum, brjóstbaki, mjóbaki, mjöđmum og hnjám (1-5).

Rannsókn á verkjum í hálsi sýndi ađ eftir ţví sem viđkomandi sinnti ćfingunum betur, ţeim mun betri varđ árangurinn (6). Rannsókn frá 2003 sýndi ađ verkir í herđum minnkuđu og ţátttakendur voru ólíklegri til ađ ţurfa á ađgerđ ađ halda seinna meir miđađ viđ viđmiđunarhóp ef ţeir sinntu sérhćfđri endurhćfingaáćtlun upp á eigin spýtur undir leiđsögn sjúkraţjálfara í gegnum netiđ (7). Kerfisbundin yfirlitsgrein frá 2013 skođađi tengsl verkja og mismunandi međferđarforma. Sterkustu tengslin voru á milli styrktar- og ţolćfinga og minnkađra verkja.

Í ţessari yfirlitsgrein voru ađferđir eins og styrktar- og ţolţjálfun, hugrćn atferlismeđferđ, nudd, liđkun á liđum, laser og TNS bornar saman (8). Einnig hafa rannsóknir sýnt ađ notkun á nuddrúllum og nuddboltum er áhrifarík leiđ til ađ auka hreyfanleika í liđum međ ţví ađ mýkja vöđva ţar í kring og mćlt er međ notkun ţeirra fyrir og/eđa eftir ćfingar til ađ flýta fyrir endurheimt (9).

Endurhćfingaáćtlun í gegnum netiđ undir handleiđslu sjúkraţjálfara hefur veriđ borin saman viđ sjúkraţjálfun á stofu í nokkrum rannsóknum og kerfisbundnum yfirlitsgreinum. Ţetta hefur veriđ skođađ hjá einstaklingum međ verki í efri útlimum tengdum tölvuvinnu, einstaklingum međ verki í hálsi og einstaklingum međ slitgigt í hné. Niđurstöđur ţessara rannsókna voru ađ einstaklingar sem sinntu endurhćfingaáćtlun í gegnum netiđ voru ađ ná sama árangri og ekki síđur skilvirkari en einstaklingar sem mćttu í sjúkraţjálfun. Ţessar rannsóknir sýndu ađ međferđ í gegnum netiđ virtist ná sambćrilegum árangri og međferđ á stofu (5, 10, 11).

Síđustu ár hefur áhugi fólks á ađ nota internetiđ sem inngrip og sem međferđarform . . . LESA MEIRA 

 

 

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré