Okkur væri það sönn ánægja að bæta þér á póstlistann okkar. Gjörðu svo vel að skrá þig og hvar áhugi þinn liggur og við sendum þér áhugavert efni og nýjustu fréttir.
Flýtilyklar
2. pistil: Hvað er heilabilun? eftir Jón Snædal
Heilabilun
Latneska heitið “Dementia” er myndað af orðinu “mens” sem þýðir
hugur/hugsun og fyrir framan er minnkunarforskeytið “de”. Orðið þýðir þannig
“minnkandi hugsun”
Lesa meira