Undirbningur og eldun heilum steikum.

Hreinsu nautalund
Hreinsu nautalund

Undirbningur og eldun heilum steikum.

Aalrttur fyrir 4

Afer vi fyrsta stig marineringunni til a gera steikina meyrari:

Til dmis 1 kg nautahryggsvvi (prime-steik,lund ea fill) (sinuhreinsu)

g ola

5 stilkar timian

1 stk hvtlaukur (skorin nokkra bita me hi og llu)

Aferin:

setji kjti, timiani og laukinn lt sem er ekki miki strra enn sjlf steikin (annars arf meiri olu sem er arfa sun) helli olunni yfir kjti annig a olan hylji kjti nokku vel, velti essu aeins saman annig a timiani og laukurinn dreifist um kjti, plasti vel og geymi steikina kli lgmark einn slarhring enn lengst rj slhringa, best vri a pakka v lofttmdar umbir vacum-pakka enn annig geymist etta allavega viku inni kli. essi afer hjlpar kjtinu a brotna niur og verur meyrara og meyrara eftir hversu langan tma a fr olunni. Athugi etta er hgt a gera vi allt kjt, lamb, villibr, svn, enn svo framanlega sem a er ekki neitt unni.

Elduninn:

egar elda steikina er hn tekin r olunni og mesta olan skafin af helst 30 mntum fyrir notkun til a mesti kuldinn s farin r kjtinu, v a verur jafnari litur steikinni eftir eldun. Hiti grilli / pnnuna vel ur enn kjti er grilla/steikt (oft kalla a loka kjtinu) llum hlium, passi a f gan steikarlit kringum allan vvann, er etta frt yfir ofnskffu ea eldfast mt og salti og pipri vel yfir allt kjti. er steikin sett forhitaan ofninn vi 120c og ar til a kjarnhiti sni 58c (medium rear) best er a nota hitamli vi drar og vandaar steikur.San er a algjr skilda a leyfa steikinni a hvla lgmark 15 mntur ur enn skori er hana annars fer allur safinn r henni og hn verur urr .

Tminn elduninni fer eftir strinni kjtinu og hitanum, ef maur hefur ngan tma er hgt a lkka hitastigi ofninum 70c -90c , v lrri hiti og lengri tmi, v mkri steik verur tkoman.

Hr kemur listi yfir kjarnhita:

Nautakjt /lamb/villibr

Hrtt (Rear) 50-55c

Milungs hrtt (medium rear) 55-60c

Milungs (medium) 60-65c

Milungs vel (medium well) 65-70c

Vel steikt (well) 68c

Svnakjt: 68-70c

Kjklingur: 70c


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr