Heilsamín getur komiđ í veg fyrir fjögur af hverjum tíu krabbameinum.

Heilsamín-pakkinn inniheldur ráđleggingar um lífsstíl sem minnkar líkur á krabbameinum auk ţess ađ stuđla ađ góđri heilsu og vellíđan.

Saman mynda ţessi ráđ öfluga vörn sem getur dregiđ úr líkum á krabbameinum um 30–50%.

Heilsamín er ţróađ út frá ráđum evrópsku krabbameins­félaganna og Alţjóđa­heilbrigđis­málastofnunar­innar til ađ minnka líkur á krabbameinum.

Heilsamín hentar flestum. Mikilvćgt er ađ viđhafa skynsemi viđ notkun Heilsamín. Ávallt skal fylgja einstaklings­miđuđum leiđbeiningum lćknis, heilbrigđis­starfsmanns eđa sérfrćđings séu ţćr ađrar en hér koma fram.

Frekari upplýsingar um frćđslu og forvarnir eru á www.krabb.is/forvarnir

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré