Heilsamín-pakkinn inniheldur ráđleggingar um lífsstíl sem minnkar líkur á krabbameinum auk ţess ađ stuđla ađ góđri heilsu og vellíđan.
Saman mynda ţessi ráđ öfluga vörn sem getur dregiđ úr líkum á krabbameinum um 30–50%.
Heilsamín er ţróađ út frá ráđum evrópsku krabbameinsfélaganna og Alţjóđaheilbrigđismálastofnunarinnar til ađ minnka líkur á krabbameinum.
Heilsamín hentar flestum. Mikilvćgt er ađ viđhafa skynsemi viđ notkun Heilsamín. Ávallt skal fylgja einstaklingsmiđuđum leiđbeiningum lćknis, heilbrigđisstarfsmanns eđa sérfrćđings séu ţćr ađrar en hér koma fram.
Frekari upplýsingar um frćđslu og forvarnir eru á www.krabb.is/forvarnir
Athugasemdir