Ertu međ vöđvabólgu?

Vöđvabólga í öxlum/herđum er mjög algengt vandamál. Í mörgum tilfellum er ţađ vandamál auđleysanlegt međ ćfingum og hreyfingum sem vinna á auma svćđinu.

Til er fjöldinn allur af flottum og góđum ćfingum sem hafa unniđ vel á ţessu algenga vandamáli.

Ef ţú ert međ lélega líkamsstöđu og vinnur mikiđ viđ tölvu – ţá grćđir ţú mikiđ á ţessum ćfingum

Ég hef ekki tölu á ţví hvađ ég hef haft marga kúnna sem hafa átt viđ vandamál ađ stríđa í herđum/öxlum. Hér eru nokkrar ćfingar sem hafa reynst virkilega vel.

Handganga á vegg (mini band) . . . LESA MEIRA OG SKOĐA ĆFINGAMYNDBÖND. 

 

Á vef FaglegFjarthjalfun.com má finna mikiđ af góđu efni. 

 

Vilhjálmur Steinarsson Ţjálfari

Menntun:

Íţróttafrćđingur B.Sc frá Háskólanum í Reykjavík

Námskeiđ:

 • Uppbygging ćfingakerfa-Lee Taft
 • Ólympískar lyftingar-Lee Taft
 • Stafrćn ţjálfun-Mike Boyle
 • Afreksţjálfun íţróttamanna í Serbíu međ núverandi styrktarţjálfara CSKA Moscow
 • Strength & conditioning clinic í Pesaro á Ítalíu sumariđ 2011. Á vegum styrktarţjálfara Toronto Raptors í NBA deildinni, Francesco Cuzzolin.
 • Námskeiđ í mćlingum (Súrefnisupptaka og mjólkursýruţröskuldur)
 • Elixia TRX group training instructor.
 • Running Biomechanics – Greg Lehman
 • Running assessment and rehabilitation- Greg Lehman

Villi hefur stundađ körfubolta síđan hann man eftir sér og spilađ međ ţremur liđum í úrvalsdeild, Haukum, Keflavík og síđast hjá ÍR.

Villi starfađi sem styrktarţjálfari hjá úrvalsdeildarliđi ÍR í körfubolta í tvö ár, áđur en hann flutti út til Noregs.

Nú starfar Villi sem styrktarţjálfari fyrir íţróttamenn og hefur einnig yfirumsjón međ styrktarţjálfun í framhaldsskóla sem ćtlađur er íţróttafólki úr hinum ýmsu íţróttagreinum. Einnig vinnur hann náiđ međ sjúkraţjálfurum á stöđ sem heitir Stavanger Idrettsklinikk (www.stavangeridrettsklinikk.no)

Ásamt ţví ađ einkaţjálfa, ţá fćr Villi til sín íţróttafólk úr öllum áttum í nákvćmar greiningar og mćlingar (Vo2 max, mjólkursýruţröskulds mćlingar, o.fl) ţar sem hann hjálpar ţeim ađ bćta frammistöđu og skipuleggja ţjálfun.

 

 

 • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré