Burtu međ alla fitufordóma!!

Heilsugeirinn er nýkominn af Evrópuráđstefnu um offitu sem haldin var í Glasgow í Skotlandi http://eco2019.org. Ţađ er áhugavert og nauđsynlegt fyrir mig sem nćringarfrćđing ađ sćkja svona ráđstefnur. Međ ţessari ráđstefnu sér mađur stćrri myndina af ţessu mikla heilsufarsvandamái sem offitan er. 

Ég fć til mín hundruđir einstaklinga á hverju áru í heilsu- og nćringarráđgjöf og um 80% af ţeim vilja léttast og ţetta er yfirleitt ţađ fyrsta sem fólk nefnir í sambandi viđ sína heilsu og sín markmiđ.

Ţađ sem snerti mig mest á ţessari ráđstefnu var ađ heyra sögu fólks međ offitu ţví fólk međ offitu (sérstaklega alvarlega offitu) verđur ţví miđur fyrir miklum fordómum í samfélaginu og frá heilbrigđisstarfsfólki. 
Ţađ er nógu alvarlegt ađ vera međ alvarlegan sjúkdóm en ađ fá ekki ţá ţjónustu og virđingu sem allar manneskjur eiga skilđ er ekki ásćttanlegt. Ţessir fordómar eru ein ástćđan fyrir ţví ađ viđ erum ekki komin lengra í ţví ađ vinna bug á offitunni. Hvernig vćri ţađ t.d. ef ég fengi ristilkrabbamein ađ međferđarađilinn (lćknir, hjúkrunarfrćđingur) fćri ađ úthúđa mér fyrir ađ hafa borđađ allt rauđa kjötiđ og beikoniđ?

Fólk á ekki fá mismundandi heilbrigđisţjónusutu eftir húđlit, hárlit, kyni, nefstćrđ, ţjóđerni, trú, kynhneigđ eđa ţyngd. 
Margir sem eru ađ kljást viđ offitu hafa veriđ ađ klást viđ einelti og fordóma frá ţví ađ ţau voru á unga aldri og ţessi mismunun hefur bara gert ţeirra sjúkdóm alvarlegri.

Fordómar eiga aldrei rétt á sér og ţeim ber ađ eyđa međ ţekkingu og ţví hefur fólk sem er ađ eiga viđ offituna stofnađ samtök offitusjúklinga.

Hćgt er ađ kynna sér samtök offitusjúklinga í Evrópu hér https://www.facebook.com/ECPObesity/

Verum góđ viđ hvort annađ.

Fengiđ af Facebook síđunni HEILSUGEIRINN

 

 

 

 

 

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré