Vöxtur veganisma áriđ 2020

Veganismi var eitt sinn taliđ tísku matarćđi eđa kúr, en ţar sem matarćđi úr jurtum 
og grćnmeti hefur aukist verulega í vinsćldum undanfarin ár hefur vegan matur slegiđ í gegn. 
Lengi vel átti veganismi erfitt uppdráttar, en ţađ á ekki viđ lengur. 

Ţađ tengist fjölmörgum heilsufarslegum ávinningum ađ vera vegan, ađ nýta sér
umhverfisvitundarástand heimsins og framsćkna hreyfingu í átt ađ grćnni lífsháttum. 

Samkvćmt gögnum hafa fyrirtćki ekki efni á ađ hunsa ţróunina; á milli áranna 2016-2017
jókst sala grćnmetis og ávaxta í Bretlandi um 1.500%.  

Veganismi áriđ 2020 

Vegan Society gaf út rannsóknir varđandi veganisma í Bretlandi sem leiddu í ljós ađ: 

 • 51% eru ánćgđ međ ađ sjá vegan mat í verslunum og veitingastöđum 

 • 56% fullorđinna í Bretlandi kaupa vegan matvćli reglulega  

 • 19% hafa dregiđ úr kjötáti og skođa snyrtivörur og hreinlćtisvörur ţegar kemur ađ prófunum á dýrum. 

 • 13% velja kjöt- eđa mjólkurlausar máltíđir ţegar ţau fara út ađ borđa 

Jafnvel viđ sem erum ekki tilbúin ađ fara ađ fullu í vegan lífstílinn erum ađ bćta
fleiri jurta-matvćlum inn í matarćđiđ. Kannski vegna ţessa hefur hugarfariđ gagnvart 
veganistum batnađ til muna, ţar sem 43% fólks sögđust virđa vegan sem lífsstíl. 

En er ţetta bara spurning um ađ vera vistvćn og heilsuţenkjandi sem hefur
valdiđ auknum vinsćldum veganismans? 
Ţegar litiđ er á niđurstöđur kannana frá Veganuary 2020, sem er  hreyfing sem skorar
á fólk ađ borđa vegan í einn mánuđ, var ástćđan fyrir ţví ađ fólk skráđi sig
áhyggjur af réttindum dýra (43%). Í kjölfariđ fylgdu 39% fólks sem skráđi sig af heilsufarsástćđum og 
10% sem sögđu ađ ţađ vćri af umhverfisástćđum. 

 

Samfélagsmiđlar hafa einnig hlutverki ađ gegna; samkvćmt The Independent 
fjölgađi Google leit ađ „vegan“ í takt viđ fjölda leitar ađ „Instagram“. Í heimi ţar sem viđ elskum ađ taka myndir af matnum okkar og deila ţeim
á samfélagsmiđlum er ekki erfitt ađ trúa ţví ađ Instagram hafi hjálpađ til viđ ađ dreifa
 fjölmörgum skćrlituđum vegan-réttum.  (Skođiđ ţessa grein um skćrlitađ grćnmeti

Sérfrćđingar spá fyrir um  „Vegan  byltingu“ áriđ 2021 Hér fyrir neđan skođum viđ
hvađ ţróun viđ munum sjá í vegan á nýju ári 

 1. Vegan eftirréttir, međ ís og kökur ađ hćtti vegan. Ben og Jerry‘s hafa gefiđ út ţrjár 
  ljúffengar veganvćnar ístegundir: Súkkulađi fudge-brownie - Chunky Monkey og Hnetusmjör og smákökur 

 1.  Grćnmetisflögur t.d nýpuflögur og sćtar kartöfluflögur sem eru hollari kostur en venjulegar kartöfluflögur. 

 1. Ćt blóm, sem gera máltíđina ţína fallega og smakkast ótrúlega vel. 
   

Nćsta skref er ađ veitingastađir og matvćlafyrirtćki byrji ađ bjóđa upp á fleiri
vegan valkosti. Nýleg könnun leiddi í ljós ađ 91% veganista eiga erfitt međ ađ finna 
veganskyndibita í Bretlandi. Markađurinn er til stađar og veitingastađir og stórmarkađir 
eru hćgt og rólega ađ taka upp nýja vegansiđi. 
 

Ný rannsókn gerđ af The Guardian kemur fram hugmyndinni „fimm á dag“ um 
neyslu ávaxta og grćnmetis, ţetta ţykir ţó ekki nóg og ráđleggur rannsóknin frá Imperial College
í London 10 á dag! Ţađ er ađ segja 800 g af ávöxtum og grćnmeti sem mun hjálpa 
til viđ ađ draga úr hjartasjúkdómum, heilablóđfalli og ótímabćrum dauđsföllum. Ađ taka nokkrar 
vegan máltíđir í viku eđa skipta yfir í vegan matarćđi myndi vissulega hjálpa til viđ ađ ná ţessu heilbrigđa markmiđi. 

 

Hvort sem ţú hefur áhuga á ađ tileinka ţér vegan lífsstíl sjálf, eđa vilt einfaldlega vera „flexitarian“, 
ţá gćtir ţú haft áhuga á ađ rćkta ţitt eigiđ grćnmeti frekar en ađ fara í stórmarkađinn. 
Jafnvel lítill garđur getur hýst nokkrar heimarćktađar jurtir og ávexti! 
Ţú getur byrjađ ađ rćkta ţína eigin tómata eđa gúrkur af ţví ađ auđvitađ er allt sem mađur rćktar sjálfur langbest! 

Ekki gleyma próteini 

vegan matarćđi hefur úr mörgu ađ velja og ţú getur rćktađ sumt í garđinum ţínum 
samhliđa grćnmetinu, til dćmis baunir og frć, eins og sólblómafrć eđa sojabaunir. 

 

Ertu tilbúinn ađ taka upp vegan? Eđa viltu prófa fyrst einhverjar kjötlausar, mjólkurlausar máltíđir? 
Ţađ kemur ţér skemmtilega á óvart hversu langt vegan matseldin er kominn ţó ađ ţađ vćri
ekki annađ, ţá munt ţú uppskera margvíslegan ávinning fyrir umhverfiđ og heilsuna. 

Heimild : fluxmagazine.com

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré