Vitali - Hrafnhildur Halldrsdttir

Vi erum skjum ofar a vera komin me ljsmur Bjarkarinnar hr Heilsutorg.is til a skrifa fjlbreytt efni um allt sem fylgir megngu, fingu og v sem eftir kemur. Vi tlum a kynnast eim hgt og rlega nstu vikum og byrjum henni Hrafnhildi sem er annar eigandi Bjarkarinnar.

Segu okkur aeins fr sjlfri r:
g heiti Hrafnhildur Halldrsdttir er 46 ra, fdd Reykjavk en uppalin nesjum Hornafiri. g er nst elst fimm systkina, tvr systur og tvo brur. g er gift Birni Gslasyni tlvunarfringi og vi eigum rj brn. Gsla Tjrva 27 ra flugvirkja sem br Sviss. Sunnu Kristnu 18 a vera 19 sem er a lra heilbrigisverkfri og Unnar Tjrva, 15 ra og er hann 10 bekk. Vi bum Seltjarnarnesinu ar sem er stutt fjruna og fuglalfi og gott a ba.

Vi hva starfar dag? 
g er ljsmir og annar eigandi Bjarkarinnar sem er fingarheimili og ljsmrajnusta fyrir hraustar konur elilegri megngu. g sinni mravernd, fingum heima og fingarheimilinu, samt heimajnustu eftir fingu samt v a reka Bjrkina me vinkonu minni Arney rarinsdttur ljsmur.

Hver er n helsta hreyfing? 
g fer gngutr me henni Lukku litlu tkinni minni hverjum degi, okkur finnst gott a anda a okkur ferska loftinu og nttrunni. g stunda lka jga og dansa zumba. Maurinn minn er mikill gngugarpur og bjrgunarsveitarmaur sem elskar a fara fjll og vi fjlskyldan frum stundum me honum. Mr finnst best a fara ltil og vingjarnleg fjll.

Ertu dugleg a ferast og ttu r upphalds fangasta? 
g ferast ekki eins miki og g vildi, en nota flest fr til a heimskja foreldra mna, tengdaforeldra mna og fjlskyldu Hornafjr sem er upphalds staurinn minn llum heiminum. Nesjasveitin mn me jklana allt um kring er fallegasti staurinn. Mig grunar a Sviss veri lka einn af upphaldsstunum mnum a heimskja, ar sem stri strkurinn minn er fluttur anga og nsta feralag er einmitt til hans.

Hver er inn upphalds matur? 
Maurinn minn er heimsins besti kokkur og pabbi minn lka og brur og eiginlega bara ll fjlskyldan nema g og mamma eldar drindis mat. g held g veri a segja mmugllas sem pabbi minn eldar handa mr egar g kem heimskn til hans og mmmu nesjunum.

Er eitthva sem tt alltaf til fyrir eldamennskuna?
g reyni a komast hj v a elda matinn heima hj mr v maurinn minn eldar svo miklu betri mat. a sem er alltaf til er gott grnmeti, smjr og parmesan.

ttu r upphalds veitingahs?
J, ps Hfn Hornafiri er langbesti veitingastaurinn. a vill svo til a brur mnir og mgkona eiga og reka hann. au eru me frbran mat og fullt af vegan og flest allt r hrai. Mli me.

Ert a lesa eitthva essa dagana og ttu r upphalds bk?
g er algjr lestrarhestur og alltaf me eitthva a lesa og hlusta . g var a klra bk sem heitir st eftir Alejandro Palomas og var nokku hrifin. Annars er Astrid Lindgren alltaf upphalds hfundurinn minn og brir minn ljnshjarta er upphalds bkin mn.

Hrafnhildur

hva ertu a hlusta essa dagana? 
g er a hlusta Dagbk bksala eftri Shaun Bythell, mr finnst mjg gott a hlusta laf Arnalds nna haustverinu, annars er Nick Cave mjg miki fninum essa dagana og alltaf. Mr finnst stundum gaman a hlusta podkst, srstaklega egar g er a gera eitthva leiinlegt, t.d karlmennskuna, kviknar og Snbjrn talar vi flk. Annars er g algjr alta tnlist, bkur og podkst.

Hver eru hugamlin n?
g elska a hlusta tnlist og lesa. Eitt a skemmtilegasta sem g geri er a fara leikhs og tnleika og svo finnst mr gaman a dansa. Annars finnst mr bara best a vera me flkinu mnu og brnunum mnum sem eru skemmtilegust heimi.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ? 
sting g af eitthva me manninum mnum, borum gan mat, frum leikhs ea tnleika og gistum einhverju fallegu hteli.

Hva segir vi sjlfa ig egar arft a takast vi strt ea erfitt verkefni?
g kva einhverntma a segja alltaf j vi eim tkifrum sem mr bjast lfinu a au su langt t fyrir gindaramman. g segi v j g get etta stain fyrir a segja nei og svo syng g abbalg huganum til a peppa mig upp.

Hvar sr sjlfa ig fyrir r eftir 5 r? 
g s mig fyrir mr Bjrkinni a taka mti brnum, me bestu ljsmrunum og sinna v sem g elska. g hef lrt undanfrnum rum a njta ess a eiga frtma me fjlskyldunni minni og mig langar a ferast meira, ganga aeins strri fjll me manninum mnum og bara halda fram a lifa ninu, njta ess a vera lifandi og lta gott af mr leia.

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr