Vitali - Hildur A. rmannsdttir

Hildur rmanns er starfandi ljsmir hj Bjrkinni og tlum vi a kynnast henni aeins betur. Ljsmurnar Hj Bjrkinni skrifa hr inn reglulega pistla um allt sem vikemur fingu og v sem undan og eftir kemur. Frlegt og gott efni sem vi mlum eindregi me.

Segu okkur aeins fr sjlfri r
g heiti Hildur A. rmannsdttir 42 ra hjkrunarfringur, ljsmir og brjstagjafargjafi. Hafnfiringur h og hr og hef bi ar nnast alla vi. g er gift Baldri la Sigursyni og me honum 3 brn og einn stjpson. Danel Freyr 19 ra, Brynhildi Ktlu 15 ra, Hrafnhildi Irmu 11 ra og rmann Steinar 9 ra. Svo eigum vi kisuna Lottu sem er 2 ra. g er mikli fjlskyldumanneskja og finnst ekkert skemmtilegra en samvera me fjlskyldu og vinum.

Vi hva starfar   dag? 
g starfa sem ljsmir og brjstagjafargjafi hj Bjrkinni. Er bin a vinna ar nna rmlega eitt r. Starfai ar undan LSH, heimajnustu og Leitarstinni vi leghlsskimanir. Mr finnst g aftur komin heim en g tk tt a stofna Bjrkina fyrir 12 rum. En n er g llu fingaferlinu en tla a fara fra mig yfir a sinna konum heimajnustu og brjstagjafargjf eingngu ar sem rfin er mikil v. Annars finnst mr ekkert skemmtilegra en a fylgjast me og astoa fjlskyldur a kynnast nja einstaklingnum og koma brjstagjfinni vel af sta.

Hildur

Hver er n helsta hreyfing? 
g er mjg dugleg a hreyfa mig og set hreyfingu forgang og reyni a hreyfa mig daglega til a halda mr gu formi andlega og lkamlega. veturna fer g 2x viku hpjlfun til Thelmu minnar Hress og reyni svo a mta aukalega 1-2 viku heita tma . sumrin reyni g a vera sem mest ti a hreyfa mig. g elska a fara t a labba og srstaklega einhverstaar fallegri nttru kringum vtn ea upp fjll. Einnig er g nbin a smitast af golfbakterunni og finnst islegt a fara me fjlskyldu og vinum t golfvll. N er g a reyna bta inn prgrammi yoga 1 x viku sem er svo gott fyrir sl og lkama. En g arf lka a fa mig a slaka aeins .

Ertu dugleg a ferast og ttu r upphalds fangasta? 
J g myndi segja a g s dugleg a ferast og vil helst alltaf hafa eitthva feralag dfinni. Vi fjlskyldan erum dugleg a ferast allan rsins hring . Hvort sem a er a fara bsta og hlaa batterin ea vera fellihsinu okkar sumrin. g myndi segja a upphalds staurinn minn su Strandirnar ar sem g ttir mnar a rekja og vi hfum agang a ttarali sem er stasett Steingrmsfiri. g reyni a fara alltaf anga a.m.k einu sinni ri. Annars elska g a ferast erlendis og finnst mr ekkert meira ns en a fara til Spnar hitann og slaka . Svo finnst mr lka islegt a fara borgarferir og kynnast nrri menningu og slaka og njta.

Hildur

Hver er inn upphalds matur? 
g er mikil matkona og finnst mjg gott og gaman a bora fallegan og gan mat. g er mikil forrtta kona og elska hvtlauksristaar risarkjur og nautacarpaccio

Er eitthva sem tt alltaf til fyrir eldamennskuna?
Ga olu

ttu r upphalds veitingahs?
J Fiskflagi ekki spurning. Allt gott sem er matselinum ar.

Ert  a lesa eitthva essa dagana og ttu r upphalds bk?
J g er alltaf me bk nttborinu sem g er reyndar misdugleg a lesa. Annars eru hljbkur a taka miki yfir. g er miki ferinni og finnst dsamlegt a hlusta blnum ea egar g fer ein gngu. Nna var g a klra a lesa Menntu eftir Tru Westover og er a hlusta Aprlslarkuldi eftir Elsabetu Jkulsdttir. Bar alveg frbrar bkur. erfitt me a nefna einhverja eina upphalsd bk og les eiginlega aldrei smu bkina tvisvar sinnum en Nturgalinn eftir Kristinu Hannah fannst mr alveg mgnu og reytist ekki a segja flki a lesa hana.

Hildur

 hva ertu a hlusta essa dagana? 
Einhvern vegin virast podkst um heilsu og srstaklega heilsu kvenna eiga hug mitt og hjarta. Breytingarskei kvenna finnst mr srstaklega hugavert essa dagana og drekk mig allan frleik um a 😊. Annars er g svoltil alta tnlist og hlusta mest bara a sem hljmar tvarpinu hverju sinni.

Hver eru hugamlin n?
g nrist svolti a hafa ng a gera og mn helstu hugaml eru feralg, tivist, hreyfing og samvera me vinum og fjlskyldu. Golfi er komi mjg sterkt inn, a semeinar einhvern vegin alla essa tti. Svo finnst mr gaman a fara ski, leikhs og tnleika og g ver a segja a Bjarb Hafnarfiri er upphalds tnleikastaurinn minn ar sem a skapast einhvern vegin svo geggju stemming ar.

Ef tlar a trta ig srlega vel hva gerir ? 
Fer eitthva dekur, nudd ea snyrtingu og f mr eitthva gott a bora veitingasta. Annars finnst mr mest notalegt a stinga af eina ntt og fara htel me manninum mnum.

Hva segir vi sjlfann ig egar arft a takast vi strt ea erfitt verkefni?
g get etta. etta er ekkert ml

Hvar sr sjlfa ig fyrir r eftir 5 r? 
er g ori 47 ra. Er a ekki alveg geggjaur aldur? Brnin orin sjlfstari og g get fari a snast meira kringum sjlfan mig. g s mig enn hamingjusamari og komin me betri tk vinnu og fjlskyldulfinu. Mitt motto er a fara vinna minna og njta meira 😊

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr