Verjumst STEC hamborgurum

Tluvert hefur veri fjalla um STEC bakteruna undanfrnum mnuum, einkum tengslum viskimunarverkefni Matvlastofnunar um sjkdmsvaldandi rverur kjti markai rinu 2018og umfjllun sumarsins umveikindi barna eftir heimskn eirra Efstadal Blskgabygg.

Tilefni er til a rtta mikilvgi almenns hreinltis og handvottar vi mehndlun matvla og eftir umgengni vi dr, srstaklega egar brn eiga hlut. Fyrirbyggjandi agerir sem minnka lkur a kjt mengist eru mikilvgar s.s. hreinir gripir og hreinlti vi sltrun. Neytendur og veitingastair geta dregi r lkum smiti me v a steikja hamborgara gegn og forast krossmengun fr hru kjti nnur matvli.

Eiturmyndandi E.coli

E. colibakterur eru hluti af nttrulegri flru dra og manna en sumar tegundirE.colimynda eitur og geta veri sjkdmsvaldandi. essar eiturmyndandiE. colibakterur nefnast STEC (Shiga Toxin-producingEscherichia Coli) og geta sumum tilvikum valdi alvarlegum veikindum flki. Flk getur smitast af STEC me menguum matvlum (t.d. hamborgurum) ea vatni, me beinni snertingu vi dr ea umhverfi menguu af saur eirra. Bakteran kemst annig um munn og niur meltingarveg og framleiir eiturefni sem getur valdi blugum niurgangi og alvarlegum tilfellum nrnabilun og blleysi, svokalla HUS (Hemolytic Uremic Syndrome).

Forumst smit

Ljst er a STEC er hluti af armaflru dra hrlendis og getur v veri kjti. Fyrirbyggjandi agerir sem minnka lkur a kjt mengist eru v mikilvgar s.s. hreinir gripir og hreinlti vi sltrun.

a er vitekin venja a nautasteikur su bornar fram vel blugar. Einnig er algengt a lambakjt s ekki gegnumsteikt. hrum kjtstykkjum eru bakterur ysta lagi kjtsins en ekki inni vvanum. r drepast v egar kjti er steikt ea grilla vi han hita. Kjklingakjt og svnakjt vallt a gegnumsteikja vegna httu salmonellu.

Um hamborgara og ara rtti r hkkuu kjti gildir allt anna. egar kjt er hakka dreifast rverur um kjti. Ltt steiking drepur v ekki bakterur sem eru til staar kjtinu. Til ess a drepa STEC og arar sjkdmsvaldandi rverur verur a steikja hamborgarana og ara rtti r hakki gegn ea annig a kjarnahitastig s a.m.k. 75C.

ur en hamborgarar eru bornir fram, gti vallt a:

 • borgarinn s gegnumheitur (Ath.setji ostinn ekki of snemma kjti)
 • ef hann er skorinn miju ekki a sjst bleikt kjt
 • safi sem rennur r kjtin s tr

Til a lgmarka httu smiti er einnig mikilvgt a:

 • gta a hreinlti eldhsinu egar hrtt og hakka kjt er mehndla
 • halda kjti askildu fr rum matvlum, srstaklega fr eim sem ekki a elda s.s. salati
 • vo skurarbretti, hld, hnfa og nnasta umhverfi eftir mehndlun hru kjti, til a koma veg fyrir a bakterur berist yfir matvli sem ekki a hita
 • urrka upp blvkva me eldhsrllu
 • vo hendur me spu og vatni fyrir matreislu og eftir a hafa mehndla hrtt kjt muni eftir handabaki, milli fingra og kjkur
 • koma veg fyrir a blvkvi leki af kjti sskpnum

Muni a ef kjarnhiti rttum r hkkuu kjti fer ekki yfir 75C eru lkur a eir innihaldi STEC og arar sjkdmsvaldandi rverur!

Skimun fyrir STEC

sasta ri var fyrsta sinnskima fyrir eiturmyndandiE. coli lamba- og nautakjti slenskum smslumarkai. Skimunin sndi a gen STEC finnast um 30% sna af lambakjti og um 11,5% af nautakjti. Eins og va annars staar, virast essar bakterur vera hluti af nttrulegri rveruflru nautgripa og saufjr.

STEC getur valdi alvarlegum skingum

Alls greindust 24 einstaklingar me STEC, eftir a hafa heimstt Efstadal fyrr sumar, ar af voru 22 brn.

Komi var veg fyrir frekari tbreislu skinga me tmabundinni stvun sframleislu og samgangi vi klfa stanum. rbtur sneru einnig a alrifum, stthreinsun og betri astu til handvottar.

Samkvmt vitlum vi sjklinga og astandendur boruu allir sem veiktust s. Bakterurannsknir sndu a klfar stanum bru smu tegund STEC (E.coliO026) og skti brnin en ekki tkst a finna tegund snum. Smit getur hafa borist sjklinga eftir snertingu vi t.d. klfa ea hluti umhverfinu og annig borist s ea upp .

Reglulega koma upp STEC faraldrar erlendis sem rekja m til neyslu menguu kjti og einkum hakka kjts. lok rs 2018 kom uppE.coliO026 faraldur Bandarkjunum. Alls voru skr 18 sjkdmstilfelli. Einn hlaut alvarlegan nrnaskaa HUS og einn lst. r kom upp faraldur af vldumE.coliO103 ar sem 209 tilfelli voru skr. Faraldsfrilegar rannsknir bentu til ess a uppruni skinganna mtti rekja til nautahakks.

Atbururinn Efstadal gefur tilefni til a rtta mikilvgi almenns hreinltis og handvottar vi mehndlun matvla og eftir umgengni vi dr, srstaklega egar brn eiga hlut.

tarefni


Athugasemdir

Svi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile tgfa af heilsutorg.com
 • Veftr