Til kvenna sem eiga mann me ristruflun

5 af hverjum 10 mnnum aldrinum 4070 ra eiga vi ristruflun a stra.

a vantar ekki stina
a er mikilvgt a lta sr la vel me eim sem manni ykir vnt um og hr skiptir kynlfi miklu mli, h aldri og heilsu. Fimm af hverjum 10 krlum aldrinum 40 til 70 ra lenda vandrum me stinningu. Rtt er a leggja a herslu a mjg fum tilvikum stafar etta af vanda samskiptum vikomandi pars. Oftast nr liggja lkamlegar ea lffrilegar stur a baki.

Hj krlum me sykurski er etta t.d. algengur fylgikvilli, og hj eim sem eru me hjartasjkdm lenda 4 af hverjum 10 vandrum me stinningu. a er ekki svo a maur veri a stta sig vi etta v a mislegt er hgt a gera vi v. Oft getur a hjlpa ef konan hefur frumkvi a v a ra mli.

maurinn minn vandrum me stinningu?
Ef eiginmaur inn ea flagi erfitt me a lta sr rsa hold annig a a bitni kynlfinu m tala um stinningarvanda ea ristruflun. En slkt ir ekki a hann s frjr og geti ekki haft slt ea fengi fullngingu.

Hvaa hrif hefur etta manninn?
Karlar meta a hluta til eigin verleika t fr hfileikum snum svii kynlfsins. Ef eir n ekki stinningu ea tekst ekki a vihalda henni getur a orka slrnt . Vonbrigi geta komi fram, taugatitringur og hyggjur af frammistu, einnig reii, unglyndi og ryggisleysi. Ef g get ekki stunda elilegt kynlf me elskunni minni hef g sviki hana sem stmaur og maur. a getur reynst erfitt a ra mli og getur svo fari a maurinn jist einrmi og gn.

Hvaa hrif hefur etta konuna?
Vandamli getur einnig kalla fram sterkar tilfinningar hj konunni, m.a. reii, vonbrigi, hyggjur af manninum, taugatitring, ryggisleysi og hyggjur af eigin frammistu. Margar konur fara a mynda sr a r su ekki ngu alaandi og kvenlegar ef karlinn vandrum me stinningu.

Ef karl ea kona fr tilfinninguna a hn (hann) s ekki eins eftirstt(ur) og ur verur rfin meiri fyrir umhyggju og st. Karlinn reynir a vsu a forast slkt af tta vi a a leii til vntinga um kynlf sem hann getur ekki stai sig .

essi vandi me stinningu getur smtt og smtt fari a orka ara tti sambarinnar. Spenna getur myndast samt eirri tilfinningu a meiri fjarlg s a vera sambandinu.

Er unnt a mehndla ennan vanda mannsins mns?
a m mehndla ristruflun hj langflestum. Karlinn inn arf v ekki a stta sig vi a ba bara vi etta; margar leiir til mehndlunar eru fyrir hendi.

Hva get g gert sjlf?
a er mislegt hgt a gera:
Mikilvgast er a geta rtt ennan vanda vi karlinn. a er kannski ekki auvelt a eiga frumkvi a v. En a snir huga inn vandamlinu og vilja til a leysa a ef kynnir r hugsanlegar orsakir og mehndlun.

Ef maurinn inn a f mehndlun verur hann a tala vi lkni. getur kannski boist til a fara me. v fyrr sem teki er vandanum v fyrr er unnt a finna hvaa mehndlun hentar best. Auvita er a karlinn sem fer mehndlunina en stuningur inn vi a koma essu kring getur skipt skpum.
Ef karlinn inn reykir ea neytir mikils fengis getur a auki vandann. skalt rleggja honum a f asto lknis vi a minnka ea htta reykingum og drykkju.
mis lyf geta orsaka vanda vi stinningu ea btt vanda sem fyrir er. Einkum er um a ra lyf vi hum blrstingi, flogaveiki og unglyndi auk vatnslosandi lyfja. Ef i telji a vandinn tengist njum lyfjum sem maurinn hefur fengi er mikilvgt a hann lti lkninn vita.
Hvers konar mehndlun er um a ra?

Lknir ykkar getur leibeint ykkur um msa mguleika til mehndlunar. a er yfirleitt ekki rf miklum rannsknum ur en mehndlun getur hafist. Maurinn arf hins vegar a ra vi lkni um hva hafi angra hann og hvaa lyf hann tekur. Hugsanlega verur teki af honum hjartalnurit (EKG, ar sem rafskaut eru sett brjsti) og blrstingur mldur.

a er htt a taka lyf vi ristruflun ef ess er gtt a:
f lyfin me lyfseli fr lkni.
ra vi lkni um fyrri sjkdma og nnur lyf ur en mehndlun hefst.
ra vi lkni ef aukaverkanir koma fram.
fylgja rum lknis um skammtastr.
Fimm mismunandi aferir til mehndlunar vandanum

Tflur
Tvenns konar tflur til mehndlunar ristruflun eru fyrir hendi. bum tilvikum arf a hafa lyfseil. Unni er a fleiri slkum lyfjum sem enn hafa ekki fengist viurkennd. Tflurnar eru mist teknar me vatni ea lagar undir tunguna. Tflurnar virka aeins vi kynrvun.
Sprautur
Lyf sprautuformi vi ristruflun er til. v er sprauta hliina limnum me mjrri sprautunl og krefst etta v vissrar kunnttu og fingar. Sprautan lkist venjulegum klupenna. Stinning verur n kynrvunar. Lyfi virkar hj um 7 krlum af hverjum 10. Hfukosturinn er a urfa a stinga liminn hvert sinn sem stinning a nst. Einn til rr af hverjum 10 kenna srsauka lim tengslum vi sprautunina og einn og einn fr r.
Vitalsmehndlun
Sumir karlar lenda vandrum me stinningu sambandi vi slarstr ea unglyndi. Vandinn skapast oft skyndilega og n ess a um ara sjkdma s a ra. slkum tilvikum er gagnlegt a f vital hj lkni ea kynlfsfringi e.t.v. samt maka. a er alltaf gott a ra vi mann me srekkingu egar vandaml tengd kynlfi koma upp. Slk ml eru samspil slrnna og lkamlegra tta. Smu lkamlegu breytingarnar orsaka ekki vanda hj llum. Og jafnvel tt bi s a leysa hi lkamlega vandaml, t.d. me hjlp lyfja, getur veri eftitt a koma kynlfinu elilegt horf vegna slrnna tta sem jafnan eru me spilinu. Hgt er a f tilvsun kynlfsfring hj heimilislkni.
Risdla
Ef ekki er vilji til a nota lyf vi ristruflun ea ef lyfin virka ekki geta sumir karlar haft gagn af risdlu. tbnaurinn samanstendur af svlu rri, dlu og teygju. Rri er sett utan um liminn, og dlan orsakar undirrsting rrinu. annig sogast bl fram liminn og stinning verur. Til a hn haldist er teygju smeygt um rt limsins ur en rri er fjarlgt.
Dlan virkar vel en er dlti erfi notkun. Limurinn er blr og kaldur svo lengi sem teygjan er um hann og aeins fst stinning fjrenda hans. v er eins og hann s binn hjrulium. Muna verur a fjarlgja teygjuna 30 mntum eftir a henni er komi fyrir til a koma veg fyrir vefjaskemmdir.
Dluna er hgt a f hj srfringi vagfrasjkdmum og getur heimilislknir vsa hann. Hugsanlega m f hana lnaa til reynslu. San er hgt a kaupa slka dlu kynlfsverslunum ea gegnum Neti.
Ager
Mjg fir fara ager vegna ristruflana. Rannskn og ager fer fram hj vagfralkni sem heimilislknir vsar . Um er a ra tvr tegundir agera:
Reurstlpar:
Uppdlanlegu stlparnir eru samsettir r remur einingum: stlpa, dlu og geymi. essar einingar geta veri tengdar me slngum ea veri sambyggar. Vi a setja dluna af sta, dlist vkvi fr geyminum, sem stasettur er pungnum, stlpann. egar ska er eftir a stinningu ljki er dlan stvu og vkvinn rennur til baka geyminn. S stinning sem nst vi uppblsanlega og srstaklega riggja tta stlpann, minnir einna mest elilegt ris. Mjg ngjulegur rangur hefur nst af setningu eirra. au vandaml sem geta komi strax eru skingar. San getur komi fram leki vkva kerfinu. Bi vandamlin geta krafist agera.

aager:
Sumir karlar eiga erfileikum me stinningu vegna ess a bli, sem fer inn liminn og veldur stinningu, rennur strax burt. Slkan leka m stva me ager. Hj heimilislkni er hgt a f meiri upplsingar um kosti, gindi, aukaverkanir og reynslu af einstkum mehndlunarleium.

Vertu hreinskilin vi sjlfa ig
Ef maurinn inn vi ristruflun a stra skaltu spyrja ig nokkurra spurninga: Hefur etta vandaml hrif okkar samband? Hefur etta vandaml haft hrif innileikann sambandi okkar? Gti g vel hugsa mr a maurinn minn ni aftur fyrri getu? Svrin vi essum spurningum segja til um hve reiubin ert til a hjlpa manninum num vi a finna lausn vanda hans.

Hreinskilnar samrur
a er mikilvgt a spyrjir manninn inn um vanda hans og hvort hann vilji gera einhverjar rstafanir. Rddu opinsktt vi hann um tilfinningar nar, arfir og skir. Ef i eru bi sammla um a mehndlun s rtta skrefi skaltu hjlpa honum a hrinda mlinu framkvmd.

Leiti eftir hjlp fagmanna
G mehndlun krefst astoar fr lkni ykkar. Mikilvgt er a fara rannskn hj honum til a komast a raun um hvort orsakir vandans su af heilsufarsstum og til a glggva sig hvaa mehndlun eigi best vi.

Velji mehndlunina sameiginlega
Enda tt sumir karlar geti komist a v sjlfir hvaa mehndlun henti er hitt sennilega best a i taki kvrunina saman um a hvaa lei i hafi mesta tr .

Veri olinm
Ekki er ruggt a fyrsta mehndlun sem valin er virki strax. Gefist ekki upp. Ef i eru enn ng eftir nokkrar tilraunir, reyni ara mehndlun. Veri tilbin a prfa ykkur fram.Skipuleggi eftirlit hj lkni

a er mikilvgt a maurinn fari til lknis me reglubundnu millibili til a tryggja a mehndlunin s fullngjandi og a ekki komi upp neinir fylgikvillar.

hugi kosti vi rgjf
Kynlfsrgjf getur veri heppileg til a styrkja sambandi.

Haldi samvinnunni fram
Par sem vinnur saman a v a n gu kynlfi uppsker vel flestum tilvikum.

essi grein er unnin upp r bklingnum Til kvenna sem eiga mann me ristruflun

Jrunn Frmannsdttir
Hjkrunarfringur www.Doktor.is

doktor_is_logo (1)

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr