Ţátttaka í almennum bólusetningum á Íslandi ekki viđunandi

Sóttvarnalćknir hefur gefiđ út skýrslu um ţátttöku í almennum bólusetningum á Íslandi á árinu 2017 Opnast í nýjum glugga sem birt hefur veriđ á vefsíđu Embćttis landlćknis.

Eins og fram kemur í skýrslunni ţá var ţátttaka á árinu 2017 svipuđ og á árinu 2016, ţar sem ţátttaka yngstu árganganna í bólusetningum er lakari en áđur hefur veriđ.

Ef ţátttaka minnkar enn frekar má búast viđ ađ hér á landi fari ađ sjást sjúkdómar sem ekki hafa sést um árabil. Sérstaklega eru mislingar áhyggjuefni en ţeir hafa nú geisađ af krafti víđa í Evrópu um nokkurra ára skeiđ. Mikil flugumferđ um Ísland gerir ţađ ađ verkum ađ sóttvarnalćknir fćr reglulega spurnir af ţví ađ einstaklingur međ smitandi mislinga hafi veriđ í flugvél međ viđkomu á Íslandi. Međgöngutími sjúkdómsins er um 10-14 dagar en getur veriđ allt ađ 3 vikur og međ dvínandi ţátttöku yngstu árganganna í bólusetningum er hćtt viđ ađ faraldur geti komiđ upp ef smit berst inn á leikskóla hér á landi.

Höfnun bólusetninga er fremur sjaldgćf hér á landi. Miklu algengara er ađ skođun í ung- og smábarnavernd falli niđur af óljósum orsökum. Á undanförnu ári hefur veriđ lagt í vinnu viđ ađ auđvelda heilsugćslustöđvum ađ fylgjast međ stöđu mála hjá ţeim börnum sem eru skráđ á stöđina og gefur ţađ tćkifćri til ađ kalla inn börn sem ekki hafa mćtt í skođun. Frekari úrbćtur eru í undirbúningi til ađ auđvelda skráningu og fleira.

Fyrsti frćđslufundur sóttvarnalćknis og heilsugćslunnar um almennar bólusetningar á Íslandi var haldinn 1. nóvember sl. og fór ţátttaka fram úr öllum áćtlunum. Fyrirhugađ er ađ halda slíkan fund árlega og verđur hann auglýstur síđar.

Sóttvarnalćknir

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré