Stoppi, nafni laganna

A stoppa og hlusta hva barn hefur a segja, hvernig v lur er afar mikilvgt fyrir alla sem eiga samskipti vi brn.

Brn urfa a lra mikilvga ori STOPP. A stoppa, hlusta og vira hvernig rum lur og efla jkv samskipti.

Undanfari hef g a hluta til veri sjlfsttt starfandi. Starfi gengur t a a eiga samtal og samskipti vi nemendur og kennara leik- og grunnsklum, brnin eru aldrinum 16 mnaa til 8 ra. g heimski skla sem ska hafa eftir asto vi innleiingu Lausnahringsins, sem

ghef ur skrifa um. Hann kennir okkur samskipti og reglur tengdar eim. Ein lausnin hringnum er STOPP.

stan fyrir heiti essum pistli er s a g er dpur yfir v hversu margir nemendur ea u..b. 80% sem g hitti, telja a a s stranglega banna a segja stopp vi fullorna. Sum eirra telja a a s lagi nema etta su frgir einstaklingar eins og t.d. borgarstjrinn, forsetinn, sngvarar og fleira eim dr. Virkilega umhugsunarver niurstaa r hpi sem telur htt 300 brn.

Ef ert foreldri einstaklings sem telst enn vera barn langar mig a veltir fyrir r astum barnsins ns egar a verur eldra. Er a enn eirri tr a ekki megi segja stopp vi fullorna ea frga? Hva ef v verur boi upp bl hj kunnugum? Mikilvgt er a vi leggjum lnurnar menntun og frslu til barna.

Hvaa persnuleika og eiginleika vilt a barni itt bi yfir egar a er fullori? Hvernig getur lagt grunn a v og styrkt barni itt a taka sjlfstar kvaranir, setja mrk og lra af lfsreynslu uppvexti til a vera betri manneskja egar a er fullori? Margir uppalendur og kennarar tta sig ekki v a r uppeldisaferir sem notaar eru, hjlpa ekki endilega vi a n eim rangri sem til er tlast. Fyrsta skrefi a vera gur uppalandi er a geta sett mrk og a barn skilji ingu ess og geti sett mrk. g elska ig en svari er nei .

Hr slandi hfum vi srstaka stofnun sem vinnur a v a teki s fullt tillit til rttinda, arfa og hagsmuna barna - Umbosmann barna. ar f fyrirspurnir fr brnum forgang svrun.

ess m geta a ri 1981 voru samykkt Alingi heildst barnalg. eim er m.a. kvei um a barn eigi rtt a lta skoanir snar ljs llum mlum sem varar a og a tillit skuli teki til skoana ess samrmi vi aldur og roska, samkvmt 1. grein eirra laga.

Barnasttmli Sameinuu janna var fullgiltur hr landi ri 1992. Hann stafestir a brn eru sjlfstir einstaklingar me fullgild rttindi h rttindum fullorinna.

Me essum bendingum vil g rtta a brn hafa rdd og mlefni um framt eirra eru mikilvg.

Nausynlegt er fyrir uppalendur a tta sig eigin gildismati vi uppeldi barna sinna. essi gullni mealvegur a barni fi tkifri til roska umvafi ryggi og festu. A setja barni mrk og vira mrk ess getur veri mrgum flki. Barn getur veri stjrnlaust sama hvort um raunhfar krfur ea engar krfur s a ra. Brn urfa ramma egar au roskast, rtt fyrir stugar breytingar. Eins og eftir a barn lrir a lesa er sjaldnar lesi fyrir a. egar a er fari a ganga er sjaldnar haldi v. Me v a takast vi daglegt lf barnsins roskaferli snu, vera samtaka aferum og uppeldi, gengur hlutverki eins vel og kostur er. dag eru fjlmargar aferir sem uppalendum stendur til boa. Hgt er a f rgjf og asto formi nmskeia, samtala og fleira.

sklaheimsknum mnum ri g m.a. vi brnin vi hverja megi segja stopp? Hvernig okkur lur me a egar sagt er stopp vi okkur? Hvernig okkur gangi a f ara til a stoppa framkomu vi okkur? msar vangaveltur koma upp ..m. hvort megi segja stopp vi mmu, ef hn vill knsa okkur bless, ef okkur langar ekki a f knsi. Sum komu me skringu a a s vond kaffilykt af henni. Hvar liggja mrkin? Eru fjlskyldusiir og hefir teknar fram fyrir lan barna, vera au a taka tt?

Enn ann dag dag ri 2021 er s sorglega stareynd a kvein drottnun og vald yfir brnum lst okkar litla samflagi. Auk ess sem lkir menningarheimar mtast, trarbrg og siir. er mikilvgt a starfsflk sem kemur a menntun barna styjist vi lg og sttmla sem styrkja mlsta barna. Srhver s sem bsettur er slandi ber a fara eftir eim lgum sem hr eru.

Mikilvgt er a brn fi tkifri til a spyrja egar au vilja. au ri vi einhvern sem au treysta og fi svr vi spurningum snum um mannleg samskipti, hva er lagi og hva ekki. Me v mti eru brnin betur undirbin fyrir framt sna og v mtlti og skorunum sem au eiga eftir a mta.

g reyni eftir fremsta megni a vera til staa fyrir brn. au geta spurt a hverju sem er. Fyrir uppalendum kynni g mig sem talsmann barna, ar sem g ekki hvaa lg og reglugerir gilda um hagsmuni eirra og er ess vegna rdd barnsins.

Af miklum eldm held g fram a jlfa brn a skilja og tileinka sr tunguml Lausnahringsins. au eiga a vita hva er lagi samskiptum og au mega segja fr ef eim lur illa og vera hrdd.

Segu fr!

Arnrn Magnsdttir
leiksklakennari
Frsla ekki hrsla

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr