Hér eru 11 listar af Spotify fyrir flest tilefni og ađ sjálfsögđu međ markhóp Heilsutorgs í huga

 

 

 

 

 

 

 

 

Ćfingin:  

Ţađ er hćgt ađ hlusta á sögur en viđ erum aldeilis ekki ţar. Viđ viljum stuđ, stemmingu og helst ađ hjartađ sé komiđ á fullt áđur 
en mćtt er út á gólf. 

ćfing

 

Kynlífiđ: 

Fátt er betra en góđ músík á undan, međan og á eftir kynlífi. 
Hér er listi sem tekur öđrum fram í sexýheitum og fullnćgingin nćr nýum hćđum. 

 

 

Vinnan: 

Á mínum bć er músik á, allan liđlangan daginn, hvort sem veriđ er ađ vinna heima 
eđa á vinnustađnum. Viđ segjum ađ ţessi listi sé meira svona felumúsík, hún á ađ vera  
bakviđ og trufla ekki of mikiđ. 

vinna

 

Kúriđ: 

Hér er á ferđinni rólegheitalisti sem ţćgilegt er ađ hafa á lágri stillingu. 
Ţví ekki er ólíklegt ađ međ kúri fylgi svefn og ekki viljum viđ skemma ţađ. 

 kúr

 

Matarbođiđ: 

Sannarlega mikilvćgur listi, hér verđur ađ passa ađ drekkja ekki
frábćru spjalli viđ fjölskyldu og vini međ einhvejum látum. 

 Matur međ vinum

 

Partíiđ: 

Ţegar partý stendur sem hćst, ţá er nauđsynlegt ađ ryđja sófasettinu út í horn og hćkka í grćjunum. Ţennan lísta má líka nota ţegar ţađ er veriđ ađ taka  
til eftir partíiđ. 

 Partý

 

Sunnudagsmorguninn: 

Fyrir ţá sem eru ekki ađ hlusta á Jón Ólafs á Rás 2, ţá getur veriđ notalegt
ađ hafa lista sem passar vel viđ heitan kaffibollann. 

 Sunnudagsmorgun

 

Ţrifnađurinn: 

Ţađ er ekki nóg ađ setja bara Kúst&fćjó á endurspil. Viđ getum gert betur. 
Svo hér er indie pakki sem ćtti ađ koma öllum af stađ. 

 Ţrifnađur

 

Svefninn: 

Líklega ćttu ađ vera hvalahljóđ hér. Ég veit ekki međ ykkur en eftir 30 sekúndur af
hvalahljóđum ţá er ég alveg búinn ađ fá nóg. Hérna gildir ađ róa sig niđur og muna 
ađ slökkva á tónlistinni áđur en ţú sofnar. 

Sfefn 

 

Göngutúrinn: 

Rösk ganga er allra meina bót og góđ músik kemur hér ađ góđum notum. 
Viđ setjum hér lista međ góđum takti til ađ ţiđ fáiđ eitthvađ út úr göngutúrnum.
Muniđ, ţađ má valhoppa. 

 Kraftganga

 

Jólin:

Viđ endum hérna á gamaldags jólalagalista, ţetta er nú eiginlega svo hátíđlegur listi
ađ ţađ er ekki fyrr en eftir 20. desember ađ hann ćtti fara í gang.

Jól

P.s endilega sendiđ okkur póst ef ţiđ eruđ búin ađ prufa ţessa lista. 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré