Brjóstsviđi eđa hjartavandamál?

Oft hefur veriđ rćtt um ađ konur fái ekki alltaf dćmigerđ einkenni frá hjarta heldur geti bakverkir og meltingaróţćgindi veriđ vísbending um hjartavandamál.

Einnig er algengt ađ brjóstsviđa sé ruglađ saman viđ einkenni frá hjarta.

Brjóstsviđi er eitthvađ sem viđ ţekkjum mörg hver en ţađ er sérstaklega mikilvćgt fyrir konur ađ gera sér grein fyrir ţví ađ ţađ er mögulegt ađ ruglast á brjóstsviđa og hjartaverk, brjóstsviđi er ekki lífshćttulegt ástand en einkenni frá hjarta geta veriđ ţađ.

Hvađ hefur brjóstsviđi ađ gera međ hjartađ? Í rauninni ekki neitt

Ţrátt fyrir nafniđ brjóstsviđi –sýru eđa meltingartruflun- tengist hann vélinda. En vegna ţess ađ vélinda og hjarta eru stađsett nálćgt hvort öđru getur hvorutveggja valdiđ brjóstverk sem er ástćđa ţess ađ margir tengja brjóstsviđa viđ hjartaöng (hjartaverk) og öfugt.

Hvađ er brjóstsviđi ?

Brjóstsviđi er algengt ástand sem orsakast af sýru í maga sem leitar upp í vélindađ. Ţetta getur valdiđ brjóstverk sem stundum leiđir upp í háls, kverkar eđa kjálka.

„Magi okkar er gerđur fyrir sýru og ţolir hana vel en ţađ gerir vélindađ ekki, „segir Mary Ann Bauman, MD, starfandi lćknir og yfirmađur á kvennasviđi hjá INTEGRIS Health Systems í Bandaríkjunum.

Ertu ekki viss um ađ ţađ sem ţú upplifir séu einkenni frá hjarta eđa brjóstsviđi?

„Ég segi sjúklingum mínum ađ ef ţú ropar og einkennin hverfa tengist ţađ sennilega ekki hjartanu heldur vélinda,“ segir Bauman. „En ef ţú ert líka móđ(ur) eđa svitnar, ţá er líklegra ađ einkennin séu hjartatengd.“

Hins vegar erum viđ öll ólík, einkenni geta veriđ mismunandi frá einni manneskju til annarrar og ţetta getur ruglađ fólk, Ţannig ađ:

Ef ţú ert í vafa láttu athuga ţađ!

Ef ţú ert ekki viss um hvort ţetta er brjóstsviđi eđa hjarta ţitt ađ kvarta, leitađu til lćknis strax. Ţađ er mjög auđvelt ađ ruglast á ţessu tvennu . . . LESA MEIRA 

 

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré