Frjókornavöktunarkerfi fyrir Ísland

Viđ erum virkilega spennt ađ geta tilkynnt um fyrsta sjálfvirka frjókornateljarann á Ísland sem mun gjörbylta ţví hvernig viđ teljum og spáum um frjókorn í andrúmsloftinu.

Ţessi nýja tćkni er stćrsta byltingin í greiningu frjókorna síđan á fimmta áratugnum. Međ ţví ađ skođa sögu frjókornavöktunar í stuttu máli, ţurfum viđ ađ hafa í huga ađ fyrsta tćkiđ til ađ mćla ofnćmiskvef af völdum frjókorna, almennt kallađ heymćđi, var fyrst uppgötvađ af Dr. Blakely á 19. öld. Ţađ var ekki fyrr en áriđ 1943 sem var fariđ ađ skrá frjókornafjölda en áriđ 1951 var Hirst fjórkornamćlitćkiđ kynnt sem síđar varđ ţađ vinsćlasta. Hirst-ađferđin er enn vinsćlust og notuđ um allan heim. Í dag eru nćstum 1000 frjókornamćlingarstöđvar um allan heim, flestar ţeirra í Evrópu og er Hirst-ađferđin enn vinsćlust.

Hér á landi hefur Náttúrufrćđistofnun Íslands séđ um frjókornavöktun í meira en ţrjá áratugi međ tćki af Hirst-gerđ, breskt tćki sem kallast Burkard frjókornamćlitćki. Á Íslandi eru tvćr mćlistöđvar (í Reykjavík og á Akureyri) og tilheyrir EAN („European Aeroallergen Network“) - Evrópski frjókornagagnagrunnurinn. Ţrátt fyrir ađ Hirst-mćlingin sé viđurkennd sem „gullstađallinn“ í frjókorna vöktun, hefur hún nokkra veikleika, til dćmis ađ tímalengt niđurstađna er of langur (1 dagur).

Ţess vegna er vaxandi eftirspurn eftir rauntíma, sjálfvirkri tćknilausn sem veitir nákvćmari og skilvirkari gögn. Ţađ er augljóst ađ ţegar svo margt er sjálfvirkt í nútíma tćkni, ađ ţađ ađ telja frjókornin handvirkt, hljómar undarlega. Birting upplýsinga um frjókornastöđu sem ţegar eru úreltar, virđist vera tímaskekkja. Loksins erum viđ núna á ţví augnabliki ađ framfarir í umhverfis eftirlits tćkni og gervigreind eru ađ breyta frjókornagreiningu í nákvćm vísindi. Ţetta getum viđ í raun kallađ tćknibyltingu. Ţess vegna hefur sjálfvirkt eftirlit međ frjókornum, mikla möguleika og er í hrađri ţróun.

Fyrir marga ofnćmissjúklinga er sumariđ bćđi gleđilegur og kvíđafullur tími. Samkvćmt samtökunum World Allergy, ofnćmi (eđa ofnćmiskvef) hefur nú áhrif á milli 10% og 30% allra fullorđinna um allan heim og allt ađ 40% barna. Ofnćmisviđbrögđ viđ frjókornum hafa aukist bćđi í tíđni og alvarleika á mörgum stöđum um allan heim á síđustu áratugum. Á Íslandi, í hópi 10 til 11 ára skólabarna eru 18,8% krakka međ ofnćmi fyrir grasfrjókornum og 3,6% fyrir trjám.

Rannsóknir sýna ađ greindum frjókornaofnćmissjúklingum hefur fjölgađ jafnt og ţétt í Evrópu á undanförnum áratugum. Ein helsta ástćđan fyrir ţessu eru loftslagsbreytingar. Annađ vandamál er ađ ofnćmi lýkur ekki ţegar plöntur hafa blómstrađ. Ţó ţađ taki nokkra daga fyrir sumar plöntutegundir ađ sleppa frjókornum, eru ofnćmisvakar ađeins lengur í loftinu. Frjókornin frá vindfrćvuđum plöntum eru létt og geta borist međ vindi langar vegalengdir. Ţess vegna geta ofnćmissjúklingar veriđ nćmir yfir miklu lengri tímabil. Frjókorn geta veriđ í loftinu jafnvel ţegar plöntur blómstra, langt frá landinu okkar. Til dćmis, snemma á vorin, ţegar Ísland er yfirleitt enn undir snjó, eru birkitré í Evrópu ađ blómstra og frjókorn ţeirra geta borist međ vindi yfir hafiđ.

Í ţessu samhengi eru upplýsingar úr frjókornamćlingum mjög gagnlegar fyrir ofnćmissjúklinga og fagfólk. Ţađ sem upphaflega veldur ađeins minniháttar einkennum hjá ofnćmissjúklingum getur síđar ţróast í langvinna öndunarfćra-
sjúkdóma og astma. Afleiđingarnar er aukinn beinn og óbeinn kostnađur heilbrigđiskerfisins vegna ofnćmis, sem nú er áćtlađur á milli 50 og 150 milljarđar evra á ári í Evrópu. Til ađ lina ţjáningar fólks međ ofnćmi, vernda heilsu ţeirra og lćkka kostnađ heilbrigđiskerfisins, ţurfum viđ ađ vita á hvađa tímapunkti frjókornin eru í loftinu, hvenćr styrkur ţeirra eykst og síđan ţegar viđ getum andađ rólega aftur. Ţađ er enginn vafi á ţví, ađ ţađ ađ hafa nákvćmar og uppfćrđar upplýsingar um styrk frjókorna í loftinu mun bćta lífsgćđi ofnćmissjúklinga verulega, hjálpa ţeim viđ ađ stjórna einkennum sínum betur og einnig gerir ţađ ţeim kleift ađ skipuleggja tíma sinn utandyra betur.

Til ađ ađstođa ţá sem ţjást af frjókornaofnćmi er Náttúrufrćđistofnun Íslands styrkt af Astma- og Ofnćmisfélagi
Íslands og ákvađ ađ kynna „nýtt tćkniúrrćđi“ – Swisens Poleno Mars – sjálfvirkt frjóvöktunarkerfi. Fyrir Náttúrustofnun Íslands er ţađ sérstaklega gefandi ađ á okkur sé hlustađ. Ţetta hefur leitt til sameiginlegs markmiđs međ umhverfisráđuneytinu, ađ uppplýsa almenningi um styrk frjókorna í rauntíma međ ţví ađ nota fullkomnustu tćkni, sem mun hafa ávinning í för međ sér, bćđi fyrir vísindamenn og fólk međ frjókornaofnćmi. Ţetta sýnir framsćkna nálgun á lýđheilsu og góđu upplýsingaflćđi. Ţađ verđur ađ hafa í huga ađ jafnvel á evrópskum vettvangi eru gögn í rauntíma, ađeins fáanleg í nokkrum löndum.

SwisensPoleno Mars er ný kynslóđ sjálfvirkra frjókornamćlinga í rauntíma á markađnum í dag. Sjálfvirk frjóvöktun ţýđir ađ mćlikerfi mćlir sjálfstćtt og er stöđugt ađ fylgjast međ stađbundnum styrk frjókorna allan sólarhringinn. Kerfiđ byggir upplýsingaöflun á stafrćnni hólógrafíu og gervigreind. Mćlikerfiđ býr til hólógrafískar 2D myndir og geymir alhliđa upplýsingar um formfrćđilega eiginleika frjókorna í formi gagnaskráa. Fyrirfram forritađ reiknirit auđkennir agnirnar á grundvelli skráđra upplýsinga og gefur ţeim viđeigandi „merki“. Međ hjálp hugbúnađarins er auđvelt ađ sannreyna niđurstöđur auđkenninganna. Kerfiđ skynjar viđ minnsta styrk hvort um losun ofnćmisfrjóa sé ađ rćđa og ţar međ hvort frjótímabiliđ sé hafiđ. Á međan á frjókornatímabilinu stendur, fylgist ţađ međ gangi frjómagns og gefur nákvćmari upplýsingar um hvenćr tímabilinu lýkur. Ţökk sé stafrćnni fćrslu er engin töf ţar til gögnin ná til notandans. Fyrir vikiđ geta ţeir sem ofnćmi hafa fyrir frjókorn-
um gripiđ til fyrirbyggjandi ađgerđa til ađ stuđla ađ vćgari einkennum.

Ef viđ berum saman sjálfvirkt og hefđbundiđ frjókornavöktunarkerfi getum viđ greinilega séđ ađ sjálfvirka frjóvöktunin býđur upp á rauntímagögn en hefđbundna kerfiđ bauđ venjulega upp á um viku seinkun. Tímaramminn fyrir sjálfvirkri frjókorna vöktun er ein klukkustund sem hćgt er ađ nota til ađ bćta frjókornaspá, en í hefđbundinni mćlingu er hámarks upplausn, einn dagur. Sjálfvirk frjókornavöktun býđur upp á minni óvissu viđ minna magn frjókorna í lofti, ţökk sé hćrra sýnatökumagni, samanboriđ viđ hefđbundna ađferđ viđ mćlingar. Viđ skulum ekki gleyma ávinningnum eins og meira ţoli gagnvart álagi (sjálfvirkt eftirlit), stöđugu eftirliti rafrćnna gagna, greindra međ gervigreind (án mannlegra ađkomu) ásamt lćgri kostnađi vegna sjálfvirkrar frjókorna vöktunar.

Góđar upplýsingar um frjókorn og frjókornaspár sem byggđar eru á nýjustu tćkni geta dregiđ úr kostnađi heilbrigđiskerfisins. Ţađ getur hjálpađ til viđ ađ fćkka komum á bráđamóttöku eđa sjúkrahúsinnlagnir af völdum frjókorna-
ofnćmis og tengdra sjúkdóma, auk ţess ađ lćkka annan kostnađ sem er ekki hár en tíđur eins og símtöl og tölvupóstar til ritara ásamt lćknisheimsókna.

Ţegar á heildina er litiđ er enginn vafi á ţví ađ ţessi nýja sjálfvirka stöđ hefur marga kosti og hinn sjálfvirki Frjókorna-
teljari sem var settur upp á Akureyri er fyrsta skrefiđ í ađ búa til íslenskt sjálfvirkt frjókornanet.

Ţađ gleđur okkur ađ Ísland ákvađ enn og aftur ađ fjárfesta í ţví nýjasta og í örri ţróun tćkni sem mun ekki ađeins hjálpa vísindunum heldur einnig heimamönnum. Ţessi háţróađa tćkni opnar okkur nýja vídd í frjóvöktun á Íslandi og býđur ţeim sem ţurfa ađ treysta á upplýsingar um frjókornamagn, mun betri ţjónustu en veriđ hefur.

Höfundur:
Dr. Ewa Przedpelska-Wasowicz
Líffrćđingur hjá Náttúrustofnun Íslands

  • Alvogen


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré