Er a sanna a kollagen s eins hollt og gagnlegt og framleiendur fubtarefna vilja meina?

Kollagen er prtn (eggjahvtuefni) sem finnst mjg rkum mli bandvef allra dra, ar me tali manna og fiska. a myndar langa, sterka ri sem halda saman holdinu. ess vegna er srstaklega miki af v h, sinum, beinum og fleiri vefjum sem urfa styrk.

egar kjt ea fiskur er matreiddur me suu ea steikingu brotna kollagenrirnir niur og losna r holdinu. Flestir kannast til dmis vi a kjtspa hleypur egar hn klnar en a gerist einmitt vegna ess a kollagenbtarnir sem hafa losna r kjtinu festast saman aftur a hluta. Fyrir tilstulan sru og meltingarhvata heldur niurbrot kollagenranna fram egar maturinn kemur meltingarveginn. Afurir meltingarinnar, sem eru stakar amnsrur og rstuttir btar af kollagenkejunum (pept), fara san inn blrsina og ntast sem orka ea til uppbyggingar.

Sama gildir vi framleislu kollagenvru, me suu losna kollagenrirnir auveldlega r holdi hrefnisins og gjarnan eru notu hjlparefni svo sem sra til a hvetja niurbrot ranna suunni. rirnir eru brotnir mismiki niur eftir v hva a nota . Niurbroti kollageni er svo hreinsa r soinu og gjarnan urrka og muli ea forma pltur til a auvelda flutning og geymslu.
Efnaferli sem brtur sundur prtnrina kollageninu kallast vatnsrof (hydrolysis). Ef tlunin er a ba til vru r kollageni sem inniheldur einstakar amnsrur og stuttar amnsrukejur er a einfaldlega soi lengur. Eiginleikar vrunnar fara eftir v hversu miki kollageni er broti niur. Minna niurbrot gefur fastara hlaup, til dmis lyfjahylki ea til a nota sem lm.
Ori kollagen er samsett r grska orinu kolla (κόλλα) sem ir lm og grsku endingunni -gen (γέν) sem m a sem -ger. Ori m sem sagt a bkstaflega sem lmgerarefni. Kollagen-lm framleitt r draholdi var miki nota til sma og inai ur fyrr og er enn nota srstkum tilfellum. Lmi sem festir saman hina mismunandi hluta Stradivarius-filanna margfrgu er einmitt kollagen-lm og enn dag ykir a besti valkostur vi samsetningu filum og rum fnum viarhljfrum. a er nefnilega hgt a n hljfrinu sundur til vigerar me v a hita lmi n ess a skaa viarhlutana.

Mynd: Kollagenvrur unnar r slturafgngum dra og fiska eru allra mest notaar matvlainai. Matarlm ea gelatn, ntist allt fr lyfjahylkjum til hlaupslgtis. Kollagen sem fubtarefni er raun algerlega sambrilegt vi matarlm. Myndin snir framleislu matarlmi.

Kollagenvrur unnar r slturafgngum dra og fiska eru allra mest notaar matvlainai og eru framleiddar verulegu magni til slkra nota um allan heim. Matarlm ea gelatn, eins og a heitir mrgum mlum, ntist allt fr lyfjahylkjum til hlaupslgtis og er sennilega eitt mest notaa aukaefni matvlaframleislu. ur fyrr bru slenskar hsmur gjarnan fram veislurtti sem bnir voru til me matarlmi svo sem laxarnd, grsasultu og rkjuhlaup. Matarlm fst bi duftformi og sem glr bl sem minna plastfilmu ur en au eru leyst upp heitu vatni til a ba til hvers kyns hlaupggti. Ein best ekkta gelatn-vrutegundin heitir Husblas, nafn sem margar hsmur ttu a ekkja. Hugtaki hsblas er meira a segja a finna slenskum orabkum sem samheiti matarlms. Unnin matvli innihalda gjarnan matarlm.

Kollagen sem fubtarefni
dag eru vrur kenndar vi kollagen auglstar me margs konar loforum um heilsubt og fegurarauka. Halda mtti a um eitthva ntt og merkilegt s a ra en raun eru au efni sem arna eru ferinni algerlega sambrileg vi venjulegt matarlm og ara kollagenvru. Kollagen er a finna nnast llum mat sem upprunninn er r drarkinu og ltill munur er amnsruhlutfllum eim. Ef vi fum sambrileg nringarefni r flestum mat, hvernig getur kollagen verka gegn liverkjum ea hrukkum egar a er selt sem fubtarefni? ttu ekki allir sem bora til dmis beikon, egg, kjtspu, laxarnd ea harfisk a losna vi liverkina og f slttari h? Einfalda svari er a engar vrur unnar r kollageni hafa meiri heilsubtandi eiginleika en ll nnur prtnnring. Kollagen-fubtarefni eru ekkert anna en niurbroti og hreinsa prtn, sem svo brotnar enn frekar niur meltingunni og ntist sama htt og anna prtn mat, sem amnsrur og stuttar peptkejur sem lkaminn rstafar a vild.

Hvort sem veri er a framleia fubtarefni ea matarlm til matargerar er niurbrotsferli a sama. Oft sjst fullyringar um a tilteki fubtarefni s srstaklega vatnsrofi ea hafi einhverja ara eiginleika af v a er upprunni r drindis sjvarfangi. Ltill munur er amnsruinnihaldi kollagens fiskum og rum drum og hreinsaa kollageni sem er fubtarvrunum skortir alls kyns nnur nausynleg efni sem fst vi a bora fjlbreytta fu.

Hvaan svo sem kollagenbtiefni er upprunni heldur a fram a brotna niur meltingunni og sogast svo t bli sem hver nnur nring. lkamanum eru essi efni svo mist notu sem orkugjafi ea vi nmyndun prtna. Skiptir engu fyrir lkamann hvort amnsrurnar eru fengnar r ljffengri su ea rum mat, ea r fallegri ds me vel hreinsuu dufti sem inniheldur einfaldlega niurbroti fisk-kollagen. Lkaminn velur sjlfur hvert hann sendir amnsrurnar. Ef kollagenmyndun lium ea h er skert, til dmis vegna aldurs, gerir lkaminn engan greinarmun v hvor amnsrurnar eigi uppruna sinn r fubtarvru ea r eggi, beikoni ea grnmeti sem innihalda alveg eins amnsrur.

Mynd: lkamanum er kollagen mist nota sem orkugjafi ea vi nmyndun prtna og skiptir engu hvort amnsrurnar eru fengnar r matreiddum fiski ea r fallegri ds me vel hreinsuu dufti sem inniheldur einfaldlega niurbroti fisk-kollagen.

Prtngi matvara fara eftir v hvort matvaran innihaldi allar lfsnausynlegu amnsrnar. Draafurir innihalda allar r nu lfsnausynlegu amnsrur sem vi ekki getum mynda sjlf. Kollagenprtni er mjg svipa drum og fiskum og v er ekki hgt a halda v fram a vara unnin r fiski s einhvern htt betri a innihaldi. r eim bum fum vi amnsru (hdroxprln) sem ekki finnst rum prtnum en eina amnsru skortir nr alveg llu kollageni (sstn). S er reyndar ekki lfsnausynleg annig a a er ekki mjg alvarlegt.

etta snir hvers vegna er svo mikilvgt a bora fjlbreytta fu og f lka sig nnur prtn og nringarefni. Skammtarnir sem rlagir eru af fubtarefnunum eru afar litlir og inntaka slkum vrum btir litlu vi nringarrf okkar. Neysla hreinsuu kollagen-fubtarefni btir v ekki upp neinn raunverulegan skort.

Fubtarframleiendur vsa gjarnan rannsknir sem eir halda fram a sanni eiginleika sinnar vru. egar betur er a g eru msir makar eirri mysu. r rannsknir sem geta talist marktkar gefa misvsandi niurstur og ar sem jkv hrif sjst vel gerum rannsknum eru au svo ltil a a skiptir ekki mli. Ekki er plss til a orlengja frekar um a hr en samanteki stafesta ekki r marktku rannsknir sem hafa veri gerar neina heilsubtarvirkni af v a neyta kollagens sem fubtarvru. a vri lka afar sennilegt a hreinsa matvlaprtn hefi slk hrif eins og hr hefur veri rkstutt.

Framleisla og sala svokallara fubtarefna er gfurlega batasamur inaur, eins og sj m af verdmum tflunni hr fyrir nean. Va fer slk framleisla fram samhlia matarlmsframleislu. Hrefni kollagen-vrur er drt og jafnvel keypis sums staar v annars yrfti a farga miklu magni af rgangi fr fiskvinnslu og sltrun. Niurbrotna kollageni er skili r soinu af slkum rgangi, hreinsa og urrka og pakka fallegar umbir. httan af framleislunni er engin ef framleislan er vndu v engar aukaverkanir eru lklegar af efni sem er til staar flestum matvlum og hefur enga lffrilega virkni umfram venjulegan mat.

Til frekari frleiks, samanburar, sj heimildarskr og anna tarefni er hgt a fara inn su Vsindavefsins hr
Birt me gfslegu leyfi fr Vsindavefnum.is

  • Alvogen


Athugasemdir

Svi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg  Facebook
  • Mobile tgfa af heilsutorg.com
  • Veftr