Vöfflur glúten og mjólkurlausar frá Finax

Smakkast eins og þessar gömlu og góðu.
Smakkast eins og þessar gömlu og góðu.

Þessar eru ekkert eðlilega góðar og bragðast eins og hjá ömmu. 

Finax vörurnar eru hreint frábærar og henta vel þeim sem eru með glútenóþol. 

 

 

 

 

 

Hérna er uppskriftin af þeim.

Vöfflur glúten og mjólkurlausar

4  egg

1 dl olía

6 dl vatn

5 dl gróft Finax

2 tsk vínsteinslyftiduft

2 tsk Stevía

2 tsk vanillusykur

1 tsk salt

 

 

Aðferð:

Egg, þurrefni og olía sett í skál hrært saman, svo er vatni hellt rólega út í  og öllu hrært saman í 3-5 mín.

 


Athugasemdir


Svæði

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré