Tómatar og rauđrófur

Rauđur og hollur heilsudrykkur
Rauđur og hollur heilsudrykkur

Algjör snilld ađ drekka drykki sem innihalda rauđrófur fyrir rćktina og auđvitađ fyrir alla hreyfingu. 

Hráefni:

1 stk Rauđrófur
6 stk tómatar
100 ml vatn
1 cm ferskar engifer.

Leiđbeiningar:

Skrćla rauđrófuna og skera í litla bita, 
setja í blandarann ásamt tómötum og engifer og vatni.
Ţeyta vel og lengi.

Höfundur uppskriftar
Helga Mogensen

Heimild: islenskt.is

 

 


Athugasemdir


Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré