Teriyaki kjúklingur međ hvítlauksnúđlum

Ţađ segja allir WOW ţegar ţeir prófa
Ţađ segja allir WOW ţegar ţeir prófa

Ţetta er rétturinn sem svo góđur ađ hann er WOW

Rettur fyrir 4.

Innihald
Teriyaki kjúklingur:600 gr. kjúklingur (beinlaus)
400 gr. grćnmeti smátt skoriđ (ferskt eđa frosiđ)
1 stk. Blue Dragon Teriyaki sósa (330 ml)
4 skammtar Blue Dragon eggjanúđlur (200 gr.)
2 stk. hvítlauksgeirar
1 stk. kúrbítur

Ađferđ
Skeriđ kjúklinginn í ca 1,5 x 1,5 cm bita. Hitiđ upp smá olíu á pönnu og steikiđ kjúklinginn ásamt grćnmetinu í nokkrar mínútur. Setjiđ Blue Dragon Teriyaki sósuna út í og látiđ malla á lágum hita í ca. 20 mínútur. Sjóđiđ núđlurnar samkvćmt leiđbeiningum á pakka. Skeriđ hvítlaukinn niđur í smáa bita og kúrbítinn í ţunnarenninga. Hitiđ olíu á pönnu og steikiđ hvítlaukinn og kúrbítinn í nokkrar mínútur á háum hita. Bćtiđ núđlunum saman viđ og kryddiđ međ örlitlu salti. Setjiđ síđan á disk ásamt kjúklingnum og beriđ fram.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré