Ris a‘la mande međ Kokos kókosmjólk

Ris a´la Mande međ kókósmjólk
Ris a´la Mande međ kókósmjólk

Dásamlegur Ris a´la mande međ Kokos kókósmjólk. 

Alltaf gaman ađ prufa eitthvađ nýtt. 

Hráefni: 

2Ľ bolli Koko kókosmjólk hrein

1 bolli hvít eđa hýđis hrísgrjón, ef ţú notar hýđisgrjón ţá er betra ađ láta ţau liggja í bleyti um klukkutíma áđur en sođin.

25 gr. Heilsu möndlur brotnar

1 ˝ tsk Biona kókossykur

1 tsk sonnentor vanilluduft       

1 peli Ecomil möndlurjómi

2 bollar kirsuber frosin eđa fersk eđa ţau ber sem ţú villt

˝ bolli vatn

Leiđbeiningar

Sjóđiđ hrísgrjónin í Kokos kókosmjólkinni, bćtiđ 1 tsk af vanillu dufti í kókosmjólkinni. Sjóđiđ í 40 mínútur ef hýđisgrjón, eđa eins og stendur á pakkningunni. Ţegar 10 mín eru eftir bćtiđ möndlurjómanum út í sjóđiđ ađeins lengur eđa ţar til allur vökvi er horfinn. Takiđ af hitanum og kćliđ.

Fyrir kirsuberja sósuna, setjiđ kirsuberin í litla pönnu međ smá af vatni og kókossykrinum, leyfiđ ţví ađ sjóđa saman ţar til ađ blandan er orđin eins og sulta.

Blandiđ möndlu brotunum  út í grautinn, helliđ heitri kirsuberja sósunni út á og njótiđ. 

Uppskrift fengiđ af Facebook síđu Heilsa

h


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré