Köld tómatsúpa gaspacho borin fram međ sýrđum rjóma og graslauk

Oh ţetta er svo gott
Oh ţetta er svo gott

Hráefni

6stk stórir buff tómatar
150gr sellerí
100gr grćnar paprikur
1ltr tómat djús
1msk cummin
˝ msk hvítlaukur
˝ msk salt
1 msk svartur pipar
11/2 msk worshestershire sósa
1 msk ólífu olía
1 búnt sítrónumelissa

Ađferđ

Tómatar, sellerí og paprikur eru maukađar saman í ţykkt mauk.

Djúsnum er ţá hellt saman viđ og restin af hráefninu nema sírónumelissan látin saman viđ.

Sítrónumelissan er söxuđ smátt og henni svo blandađ saman viđ.

Súpan er látin standa í einn sólarhring áđur en ađ hún er gefin.

Graslaukur og sýrđur rjómi er svo boriđ fram međ á hliđar diskum.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré