Gazpacho - köld tómatsúpa

Fersk og góđ
Fersk og góđ

Svalandi og góđ.

1,5 kg velţroskađir íslenskir tómatar

1 íslensk agúrka, flysjuđ

1 rauđlaukur

1 međalstór paprika

3 hvítlauksrif

4 sneiđar af hvítu brauđi, ristađar og skorpulausar

1 bolli extra-virgin ólífuolía

salt og nýmalađur pipar til bragđbćtis

Hreinsiđ tómatana og skeriđ burt greinasár. Setjiđ í matvinnsluvél og maukiđ algerlega. Sigtiđ í frekar grófu sigti, hendiđ hratinu og haldiđ safanum eftir. Skeriđ ţvínćst allt annađ grćnmetiđ í bita og maukiđ eins fínt og kostur er í matvinnsluvél. Blandiđ saman viđ tómatsafann. Setjiđ allt saman aftur í matvinnsluvél (gćtuđ ţurft ađ gera ţađ í skömmtum) og blandiđ ólífuolíunni saman viđ.

Beriđ fram í fallegri skál. Setjiđ gjarnan nokkra ísmola útí til ađ kćla og dreifiđ nokkrum brauđmolum yfir rétt áđur en boriđ er fram.

Skeriđ agúrkur í lítíl strá og beriđ fram međ í skál, einnig brauđmola, ólífuolíu, salt og pipar. Hver og einn gestur getur ţá bćtt í súpuna ađ eigin vali. Frábćr tilbreyting er ađ mauka vatnsmelónu í matvinnsluvél og bćta út í súpuna.

Einnig má bera fram melónusafann í könnu svo hćgt sé ađ bćta útí ađ vild, jafnvel bara í síđasta skamtinn.

Tekiđ af vef islenskt.is 


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré