Frönsk lauksúpa

Ţessi súpa mun slá í gegn hjá flestum.
Ţessi súpa mun slá í gegn hjá flestum.

Ţessi súpa er svo góđ og auđveld ađ hana geta allir gert. Tekur ekki langann tíma og mjög ódýr.

Hráefni

4 međalstórir laukar í sneiđum
2 greinar Garđablóđberg
1 rif hvítlaukur
1 msk sćt soyasósa
1 tsk tómatpúra
2 msk ólífuolía
1 L kjúklingasođ (vatn og kjúklinga teningar)
salt og ný mulin pipar
8 brauđsneiđar
rifinn ostur, Mozzarella
2 msk parmaostur.

Ađferđ

Látiđ laukinn og hvítlaukinn krauma í olíunni ţar til hann er meyr, bćtiđ garđablóđbergi, tómatpure og sojasósunni. Helliđ sođinu út á og látiđ suđuna koma upp smakkiđ til međ salti og pipar.

Setjiđ ostinn á brauđiđ. Bakiđ í ofni ţar til osturinn hefur bráđnađ. Setjiđ eina brauđsneiđ á hvorn disk.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré