Vanillubollakökur međ hindberjafyllingu og kampavínskremi frá Eldhúsperlum

Vanillubollakökur međ hindberjafyllingu og kampavínskremi (Örlítiđ breytt uppskrift frá Sugar and Soul) – Um 20 kökur.

Ekki leiđinlegt ađ bjóđa upp á ţessar um páskana.

 

Bollakökur:

Ađferđ: Bakiđ bollakökurnar skv. leiđbeiningum og kćliđ. Ţegar kökurnar hafa kólnađ alveg geriđ ţiđ holur ofan í hverja köku, takiđ um ţađ bil teskeiđ eđa rúmlega ţađ úr miđjum kökunum, ţarna fer svo fyllingin góđa.

Hindberjafylling:

 • 4 bollar frosin hindber
 • 3/4 bolli sykur
 • 4 msk maíssterkja (Maízena)
 • 4 msk vatn
 • 1 vanillustöng eđa 1 tsk vanillusykur (má sleppa)

Ađferđ: Setjiđ hindber, sykur og vanillu í pott. Kveikiđ undir, látiđ hindberin ţiđna og byrja ađ sjóđa. Tekur 10-15 mínútur. Hrćriđ maíssterkju og vatni saman í lítilli skál og helliđ út í hindberjablönduna. Hrćriđ í og látiđ sjóđa í 1-2 mínútur ţar til blandan ţykknar. Látiđ kólna alveg. Setjiđ rúmlega eina teskeiđ af fyllingunni í hverja bollaköku. Geymiđ í lokuđu íláti í ísskáp ef ţiđ ćtliđ ekki ađ nota fyllinguna strax, hana má gera međ nokkurra daga fyrirvara.

Kampavínskrem:

 • 250 gr mjúkt smjör (ekki ósaltađ)
 • 500 gr flórsykur
 • 1/2 – 1 dl gott freyđivín ađ eigin vali – Ég notađi Prosecco, líka gott ađ nota Cava eđa bara alvöru Champagne.. ykkar er valiđ!

Ađferđ: Ţeytiđ saman smjör og flórsykur ţar til ljóst og létt. Bćtiđ vínínu út í smám saman ţar til kremiđ er létt og mjúkt, eins og ţiđ viljiđ hafa ţađ. Setjiđ kremiđ í sprautupoka og sprautiđ fallega ofan á kökurnar. 

Frá eldhusperlur.com

 

 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré