Súkkulađi avókadó kökur – ţćr svoleiđis bráđna í munninum

Ef ţú ert ađ taka matarćđiđ í gegn en vilt ekki alveg sleppa súkkulađi kökunum ţá skaltu prufa ţessa uppskrift.

Í ţessari snilldar uppskrift er notađ avókadó í stađ smjörs og ţađ er enginn sykur í henni, heldur er notast viđ hunang.

Ţetta eru eiginlega hollustu súkkulađi kökur í heimi.

Hráefni:

60 gr af lífrćnu ósćtu súkkulađi sem er brćtt međ ˝ msk af kókósolíu

˝ avókadó

2 msk af möndlusmjöri – ósöltuđu

Ľ bolli af hrá hunangi

1 stórt lífrćnt egg og ein lífrćn eggjahvíta

2 msk af lífrćnu kakódufti

1 ˝ msk af lífrćnu möndluhveiti

Leiđbeiningar:

 1. Stappađu avókadóiđ í mauk.
 2. Settu núna öll hráefnin í matvinnsluvél (eđa vél sem ţú notar) og látiđ blandast afar vel saman. Deig á ađ vera mjúkt.
 3. Látiđ nú deigiđ kólna í ísskáp í klukkustund.
 4. Forhitiđ ofninn í 200 gráđur.
 5. Hafđu tilbúna bökunarplötu međ smjörpappír og notađu skeiđ eđa annađ ílát til ađ setja deigiđ á plötuna. Kökurnar geta veriđ í laginu eins og ţig langar ađ hafa ţćr.
 6. Látiđ bakast í 15 – 17 mínúur.
 7. Látiđ kólna í um 5 mínútur.

Og Voilá!

Núna ertu komin međ súper hollar súkkulađikökur til ađ narta í ţegar sykurlöngunin sćkir ađ.

Njótiđ vel! 

 


Athugasemdir

Svćđi

 • Um Heilsutorg
 • Twitter
 • Heilsutorg á Facebook
 • RSS af heilsutorg
 • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
 • Veftré