Gotterí án sykurs, okkur líkar ţađ

Gott er ţađ
Gott er ţađ

Ţađ er svo yndislegt ađ finna góđar og hollar nammiuppskriftir og ađ sjálfsögđu dreifum viđ  fagnađarerindinu.

Ţađ má búa sér til gotterí sem gefur um leiđ nćringu og mettun.

Hráefni: 

1/2 bolli Kókosolía

 1/2 bolli kakó

 1/3-1/2 bolli hunang

Smakkađ til međ stevíudropum, ég notađi piparmyntubragđ í ţetta sinn

1 bolli af hnetum, gott ađ nota bland í poka = pekan / pistasíu / kasjúhnetur 

Blanda vel saman viđ mjög vćgan hita og bćta svo viđ hnetum. Svo er bara ađ smakka ţetta til.
Sett í form og kćlt.

Uppskrift fengin frá fitubrennsla.is sjá HÉR.


Athugasemdir

Svćđi

  • Um Heilsutorg
  • Twitter
  • Heilsutorg á Facebook
  • RSS af heilsutorg
  • Mobile útgáfa af heilsutorg.com
  • Veftré